Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 142
142
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
(eba |ijóí)fundur) væri ekki ánægt, og heimtabi meira, og
eins er þab hugsanlegt, a& þaft gæti fært ástæöur til þess,
og aí> ríkisþíngií) slaka&i til og breytti ályktun sinni og
hækkafci árgjaldife; en þa& gæti og veri&, a& alþíng léti sér
lynda fyrsta bofe, til þess a& ná sem fyrst fjárforræ&i sínu,
og nokkurnveginn vi&unandi kjörum í stjórnarmálinu, ásamt
me& fullu skattgjafarvaldi, því þa& verfeum vér a& bafa hug-
fast, a& skattgjafarvald alþíngis áheima ístjórn-
arskipunarmáli voru, enekki í fjárhagsmálinu,
og kemur ríkisþínginu ekkert vi&. Ríkisþíngife á ein-
ú n g i s rétt á a& ákve&a a& sínu leyti, hvafe mikiili grei&slu
þaö vill játa á hendur hinum danska ríkissjó&i, en ekk-
ert annafe.
Á því bréfi, sem dómsmála rá&gjafinn hefir ritafe
fjárstjórnar rá&gjafanum á ný 18. Januar 18651, má sjá,
hvernig fjárstjórn ríkisins hefir teki& í málife. Hún hefir
þá mælt á móti föstu árgjaldi, og stúngiö uppá lausu
tillagi einúngis um 6 e&a 8 ár, en sí&an sé ákvefeife á
ný hversu mikiö þa& skuli vera. Dómsmála rá&gjafinn
mælir aptur á móti mefe, a& láta tillagife vera fast, og
styrkir þa& mefe ástæ&um, sem eru bæ&i sannar og lær-
dómsríkar fyrir oss, svo a& vér megum vera honum og
íslenzku stjórnardeildinni þakklátir fyrir þær, enda þótt
þær hafi þann galla, a& þær eru allar byg&ar á lausum
grundvelli hugmyndanna, sem hver getur myndafe sér eptir
því sem hann er lyndur til, en ekki á föstum rökum réttind-
anna. Dómsmálastjórnin segir, a& þaö sé (imjög ísjár-
vert fyrir ísland, að taka a& sér umrá&in yfir fjárhag
sínum”, ef þa& eigi a& afsala sér föstu tillagi úr ríkis-
) Bréf þetta er prentað í Tfðindum um stjórnarmálefni Islands
II, 126—143.