Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 145
Fjírhagsmíl íslaods og stjórnarmál.
145
5.
Vér sýndum þab fyrir skömmu, afe dómsmála ráb-
gjafinn ætlabi aí) leggja fyrir alþíng álitsmál um fjárskilnab
milli íslands og Danmerkur, og um þab, hversu mikib
árgjald skyldi greiba til Islands þegar fjárskilnabur vrbi;
en síban ætlabi hann ab leggja fram á ríkisþíngi frumvarp
um, ab samband þab, sem híngabtil hefbi verib milli ís-
lands og Danmerkur ab fjárhagnum til, skyldi vera á enda.
í stab þessa kom fram á alþíngi 1865 frumvarp til
laga ((um nýtt fyrirkomulag á fjárhagssambandinu
millum Islands og konúngsríkisins”, þab er ab segja: frum-
varp í stabinn fyrir álitsmál; frumvarp til laga um nýtt
fyrirkomulag á fjárhagssambandinu, en ekki um ab
þab samband skyldi vera á enda; frumvarp, sem stíngur
uppá lausu tillagi um túlf ár, í stabinn fyrir fast árgjald,
sem rábgjafinn hafbi ábur mælt fram meb af öllu afli.
í frumvarpi stjórnarinnar 1865 er öllu blandab saman
í einn graut: nokkru úr stjúrnarmálinu og nokkru úr
fjárhagsmálinu; skattgjafarvaldi því sem alþíng á ab réttu
og skattgjafarvaldi því sem ríkisþíngib hefir haft meb
óréttu og lagalaust um nokkur ár; og loksins er þar vib
hnýtt ákvörbun um tillag ríkissjóbsins um nokkurra ára
bil. þetta allt átti nú ab fá alþíng til ab samþykkja fyrst,
og síban bera þab upp á ríkisþíngi, í stab þess ab ráb-
gjafinn hafbi ábur játab, ab fjárveitíngin ein bæri undir
ríkisþíngib en alls ekki stjórnarmálib. Vér viljum ekki
gjöra ráb fyrir, ab dómsmálastjórnin hafi ekki vitab sjálf
hvab hún gjörbi, eba ab hún liafi álitib mál þetta svo
lítils vert, ab þab stæbi á sama hvernig þab væri úr garbi
gjört, bæbi ab formi og efni; vér viljum miklu heldur
ímynda oss, ab þegar stjórnin hafi farib ab hugsa málib
betur, og fleiri rábgjafar ab stínga saman nefjum, þá hafi
10