Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 146
146
Fjárh&gsmál Islands og stjómarmál.
þótt mart geta unnizt meí) því að blanda saman vib fjár-
hagsmálií) ymsum atribum úr stjórnarmálinu, og fá þarmeb
tækifæri til a& leggja undirstö&ur, sem ekki yr&i sí&ar
breytt, einkum afi því leyti, af) iileypa atkvæbum ríkis-
þíngsins inn í íslenzk mál, og í því, af) svipta Islendínga
atkvæfii í stjúrnarmálum þeirra ölluin, af) því leyti sém
þau yr&i ekki afgreidd á íslandi. Stjórnin haf&i heldur
ekki a& því leyti rennt blint í sjóinn, a& hún haf&i fundi&
þá, sem vildu láta alþíng taka beituna, og anna&hvort sáu
ekki e&a vildu ekki sjá hva& undir bjó.
þegar máli& kom fram á alþíngi, þá var þa& víst
flestum augijóst, a& frumvarp stjórnarinnar væri ekki a&-
gengilegt margra hluta vegna; þa& má ugglaust fullyr&a,
a& meiri hluti þíngmanna sá þá. jafnskjótt, a& þa& eitt
lægi fyrir, a& fá frumvarpinu vísa& frá, en þeir voru a&
eins í óvissu um, hvemig a& því skyldi fara. Menn sáu,
a& þar voru í frumvarpinu atri&i, sem voru a& öllu leyti
samkvæm réttindum lands vors og óskum alþíngis a&
efninu til, svosem þa&, a& yfirrá&um ríkisþíngsins yfir
fjárhagsmálum vorum skyldi vera loki&, og þau komast í
hendur alþíngi; a& alþíng skyldi fá algjört skattgjafarvald
á íslandi, o. s. frv.; en þar voru aptur önnur atri&i, sem
enginn gat fellt sig vi&, svosem þa&, a& kostna&ur vi&
stjórn íslenzkra rnála í Kaupmannahöfn skyldi vera Islandi
óvi&komandi fyrst um sinn, um tólf ár, því menn þóttust
vita, a& þá mundi jafnframt vort atkvæ&i ekkert ver&a í
þeim málum. Sama var um hitt, a& fyrir fjárkröfur
vorar var bo&i&, aö Danmörk skyldt grei&a 42000 rd.
árlega í 12 ár, en sí&an skyldi aptur rannsaka máliö, og
ákveöa hversu mikiö tillagi& skyldi ver&a eptir þann tíma.
En þó var þa& ekki minnst óttaefni hjá mörgum, a& þeir
treystu ekki á atkvæ&i alþíngis þegar til stjórnarinnar