Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 147
Fjárhagsmá! íslands og stjórnarmál.
147
kæmi, og bjuggnst vií> hvorutveggja, annaShvort aS stjórnin
mundi ekki hika sér viS einsog fyr, aí> fara meS atkvæSi
og uppástúngur alþíngis einsog henni bySi vií> aS horfa;
e&a a& ríkisþíngiö mundi beygja bæSi frumvörpin og
stjúrnina sjálfa eptir vild sinni, þángaö sem því líkafei, og
yr&i svo uppástúngur alþíngis útundan, en stjúrnarráöfó
fengi konúng til aö samþykkja uppástúngur ríkisþíngsins
hvað sem alþíng segSi. Menn höfön spáný dæmin, bæöi
í verzlunarmálinu og ö&rum fleirum málum, aí> atkvæöi
alþíngis hefir veriS einkisvirt, og uppástúngur þíngsins um-
myndaöar á alla vegu. En þ<5 var þa& mest vert, aö
ekki var lagt fram stjúrnarmálfó í heild sinni, svo a&
alþíngismenn gátu ekki fengiS neina ljúsa Iiugmynd um
þaS, og sú bendíng, sem frumvarpiö gaf, a& stjúrn íslenzkra
mála hjá konúngi skyldi vera Islandi úvfókomandi, gaf
engar skemtilegar vonir í þeim efnum. Menn álitu aí>
vísu sjálfsagt, aö málib kæmi fyrir þjúöfund, áSur þaÖ
yrSi á enda kljáb, en þaS var hvorttveggja, a?> engin vissa
var fengin um þafe, hvort stjúrnin mundi leggja til meb
oss um þjúöfund, e&a ekki, enda var þaS í augum uppi,
aö alþíng gat ekki í sömu andránni bebtó um þjúöfund
og þú jafnframt lagt atkvæöi á þa&, sem þa& ætla&i þjúfe-
fundinum a& skera úr e&a semja um.
Nefnd sú, sem kosin var á alþíngi, sat lengi yfir þessu
máli sem von var, en eptir lánga umhugsun var& þa& þú
uppástúnga hennar, sem fæstir æthfóu, a& taka frumvarpi& til
greinaá þann hátt, a&stínga uppá breytíngum í því, og treysta
einusinni enn á hur&ir stjúrnarinnar, a& hún mundi bæ&i
vilja og geta veitt uppástúngum alþíngis áheyrn og full-
tíngi. Nefndin sleppti alveg formhli& málsins, sem vér
vonum a& lesendur vorir sé nú búnir a& sjá a& nau&syn
hef&i veri& a& rannsaka. llm peníngakröfuna túk hún þá
10»