Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 149
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál. 149
iSstæBur”, sem ritstjdri þjó&dlfs hefir viljaft kalla þaí> sí&an.
En eigi ab síbur var þab þ<5 ísjárvert, aí> fella allt málib
þarfyrir, og nota ekki þa?> tángarhahi, sem þab gaf, meb
því ab lofa alþíngi fullkomnu skattgjafarvaldi og fjárhags-
ráSum; þetta átti alþíng bersýnilega ab halda í, einsog
eitt af grundvallaratribum stjárnarmálsins, og fá þab tengt
í þess retta samband og lagt fyrir þjdbfund, en dregiö úr
því formi sem þab var í þá, og sömuleiöis dregib undan
ríkisþínginu í Danmörku, þar sem þab átti alls ekki heima.
Vér erum fyllilega á því, ab alþíng hafi meb miklu snjall-
ræbi hrundib máli þessu í þab eina lögulega form sem
til var, og ef til vill forbab landsréttindum vorum vib
miklum háskaum sinn. Hitt getum ver líka virt til vorkunnar,
þ<5 þeir hafi unab illa vib sinn hlut, sem ekki gátu fengib
fullnægt fljútræbi sínu, eba fengib svo marga alþíngismenn
sem þeir vildu til ab fylgja sínum rábum og bendíngum;
en vér viljum vona, ab þeir verbi í annab sinn varkárari,
og minnist þess, ab hér er ekki ab ræba um hégómadýrb
eba hugmyndir einstakra manna, vináttu eba dvináttu,
heldur um málefni sem stendur öllum oss og landi voru
og réttindum þess á miklu, og þab ef til vill um lángan
tíma. Hér er því í engu tilliti of varlega farib, þ<5 menn
líti í kríngum sig og flasi ekki ab neinu.
Bæbi í þ>j<5b<51fi og í Norbanfara hefir verib farib
mörgum og úþyrmilegum orbum um mebferb alþíngis á
þessu máli, eu þab hefir verib sá galli á öllum þessum
ritgjörbum, ab þær hafa allar, sem vér getum kallab, horft
aptur fyrir sig, en engin fram. þær hafa allar verib ab
fjargvibrast um, hvílíkt glappaskot alþíng hafi gjört, ab
hafna gúbu tilbobi (— en alþíng hafnabi einmitt engu því
sem var verulegt tilbob, heldur túk því meb þökkum 1); —
þar á múti eru engin ráb kennd til ab koma málinu áfram