Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 151
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
151
Ver höfum skýrt nokkrum sinnum á&ur frá því,
hvernig alþíng ætti aí) vorri ætlun aö taka í frumvörp
stjárnarinnar, hvort heldur sera gjöra skyldi ráfe fyrir, aJ-
iiún legöi fyrir alþíng stjdrnarskipunarmálií), efea fjárhags-
málií) sérílagi1, og þab sem þar er sagt hefir gengizt svo
eptir, aí) vér þykjumst hafa verií) forspáir um þafe mál.
Eptir því sem nú horfist á, þá mun mega vænta þess nú
í sumar, af) boriö verfei upp á alþíngi af stjárnarinnar
hendi frumvarp um stjúrnarmál Islands, og þurfum vér
ekki afc ítreka þaf), af) jafnframt sem vér álítum þaf
sjálfsagt, at) aljiíng taki sem alúölegast múti öllu gú&u
bofii, þá er þínginu skylt af> gæta sín vif) öllu því, sem
getur spillt landsréttindum vorum eí)a rýrt þau. þar á
meí>al teljum vér þafi, sem nú er mest af) úttast, af stjúrnin
vili bjúfa oss nýlendu stjúrnarform í einhverri mynd, svo
af) vér eigum ekki vif> konúng vorn aö skipta, efta þá
menn sem liafi ábyrgf) á stjúrn sinni fyrir alþíngi, heldur
af vér eigum af skipta vif) danska ráfgjafa, sem aö orfi
kvefnu hafa ábyrgf) fyrir konúngi, en í raun og veru
fyrir engum. þesskonar stjúrnarlögun eigum vér af) sporna
á múti af öllu megni, og halda fram kröfu vorri um þá
stjúrn, sem vér getum eignaf) oss bæfi í stjúrnlegu og í
|tjúf)Iegu tilliti. — Ab því leyti sem snertir árgjaldif frá
Danmörku, þá er líklegt af> uppástúnga stjúrnarinnar í
því efni verfi íhugunar verf), en vér vitum ekki til ab
flestir aðrir, að atlar bænarskrár alþíngis eru lesnar uppog sam-
þyktar af alþíngismönnum á fundi, og að undirskriptir
forseta og framsögumanns eru einúngis sem vottorð, til vissu
um það, að bænarskrárnar se orðréttar eins og þíngið hafl sam-
þykkt þær, en það er alls ekki meiníngin að forseti (allrasízt)
þurfl að vera þeim samdúma að efni til.
') þetta er meðal annars tekið fram í Ný. Félagsr. XXIII, 63—67.