Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 158
158
K*æði.
KVÆÐI EPTIR SAFFÓ.
(<Þai\emi uoi xrjvo$ !óo$ d'éouStv, með frumhættinum),
Sönn gu&a sæla sýnist mér þann kæti,
Er þér, inndæla! andspænis á sæti,
Inna þig heyrir or& meí» sætum r<5mi
Ununar hljömi,
Hugfánginn þínum hlátri munarblí&a;
Berst brátt í mínum barmi hjartaf) þýba,
Minn, er eg sé þig, máttur er á förum,
Mál deyr á vörum.
Stir&nar þá túnga, eldur næmur ærist,
Ljúfsár um þúnga limu mína færist,
Sortnar um sjónir, sér af) eyrum ry&ur
Subandi ni&ur.
Sprettur þá sviti, skjálfti limu skekur,
Skipti eg lit, sem gras þá blikna tekur,
Aum sem eg eigi andláts stríb ab heyja,
Út af af» deyja.
KVÆÐI EPTIR HORATIUS (OD. II. XI,).
Spyr eigi, Kvintus kær!
Kantabra vígsnörp þjób
Hver spell oss hugab fær,
Né hvern á Skýþa slóf)
Fjærlendri fyrir handan
Adría haf menn ala móf).