Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 160
IV.
HÆSTARÉTTARDÓMAR.
Hæstaréttarárið 1861 var ddmsatkvæbi lokíb á
um þrjú íslenzk sakamál fyrir hæstarétti.
1. Mál höfbab í réttvísinnar nafni gegn Magndsi
Magnássyni, um þjdfnab og samráb um þjófnab.
í dámsástæbum landsyfirréttarins 30. Juli 1860 segir
svo frá málavöxtum (sbr. þjóbdlf XIII. 18. ):
Magnús bóndi Magnússon á Leirum, rábskona hans
Sigríbur Gunnsteinsdúttir og vinnumabur hans Jón Hannes-
son, einnig hjónin Sigurfinnur Runólfsson og Helga
Jónsdóttir, eru ákærb, sum fyrir þjófnab og samráb um
þjófnab, sum um þjófshilmíngu. {>ab hefir löglega sann-
azt uppá Magnús Magnússon, bæbi ineb hans eigin játn-
íngu og öbrum atvikum, er fram hafa komib, ab hann
hefir stolib níu kindum, öllum veturgömlum eba þar yfir,
nema ein var lamb; ab sjö þeirra hafa fundizt eigendur
og eru þær métnar 15 rd. 72 sk. virbi; sumum kindanna
hefir hann stolib úr búfjárhögum, sumum úr fjárhúsum,
farib meb þær heim til sín, skorib þær þar og fénýtt.
Magnús hefir og mebgengib, ab hann hafi hjáipab Jóni
Hannessyni ab skera tvær kindur, er hann hafbi stolib;
segist þó hafa rábib honum frá ab stela ábur en hann fór