Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 161
Hæstaréttardómai'
161
heiman til stuldarins. Frarn er og boriö, ab hann hafi
stolií) reipum frá síra Kjartani í Skdgum; en varla virbist
næg ástæfea til þess ab rengja þann framburfe hins á-
kær&a, ab hann hafi tekið þau til brúkunar, en ætlab að
skila þeim aptur. Aptur á móti verfeur afe telja hann
sekan um þjófnafe á tveimur vörusekkjum meö ull og tólg,
er hann stal frá Jóni bónda Vernharfessyni fyrir20árum;
afe vísu skildi hann Aife sekkina fyrir utan tún, og þykist
eigi hafa ætlafe afe slá neinni eign sinni á þá, en þegar
honum varfe þetta hughvarf, var hann þegar búinn afe
fremja þjófnafeinn, mefe því afe hann stelvíslega haffei
slegife eign sinni á sekkina. . . Jón Hannesson, tvö ár
vinnumafeur Magnúsar, stal 6 kindum fullorfenum úr Qár-
húsum Páls og Eyjólfs bónda í Steinum, hjálpafei Magnúsi
til aö skera tvær þeirra, og var í vitorfei um þjófnafeinn:
um fjórar þeirra var Sigrífeur Gunnsteinsdóttir einnig í
vitorfei. Sigurfinnur bóndi Runólfsson geymdi fyrir til-
mæli Magnúsar tvö kindarreifi og einn rakafean bjór,
mefean þjófaleit fór fram hjá Magnúsi; var aufesætt af
öllu, afe hann vissi afc þafe var af þjófstolnu fé. þetta fannst
í fjárhúsrjáfri fjærri bæ, en Sigurfinnur og kona hans
þrættu lengi fyrir afe þau heffei tekife þafe til geymslu(
en afe lyktum bárust svo afe þeim böndin, afe þau urfeu
afe mefcgánga, en þá kom þafe jafnframt upp, afe Helga
Jónsdóttir, kona Sigurfinns, haffei sett sig þvert á móti
því, afe Sigurfinnur tæki þýfife af Magnúsi.
Öll þessi fimrn hin ákærfeu eru komin yfir lögaldur saka-
manna, og hefir ekkert þeirra sætt fyrr ákæru fyrir lagabrot,
né dómshegníng befeife, nema hvafe Magnús Magnússon hefir
tvívegis fyrr verifc ákærfeur, í annafe sinn fyrir óheimildar
tiltektir á rekastaur, en í hitt sinnifc fyrir ólöglega Iausa-
mennsku, en var í báöum þeim málum frídæmdur í yfirdómi.
11