Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 162
162
Hæstaréttardúmar.
HeraBsdómurinn lagfci 12. Marts 1860 þann dóm á
máliB: a& Magnús skyldi vinna 4 ár í betrunarhúsi, Jón
hýBast 3 X 27 vandarhöggum, SigríBur 35, Sigurfinnur
20 og Helga 10 vandarhöggum.
þessum dómi áfrýjuBu þau öll fyrir yfirdóm, og áleit
yfirdómurinn afc hérafcsdóminn bæri afc stafcfesta, bæfci afc
öllum ifcgjöldum stolnu kindanna, og sömuleifcis afc hegn-
ingar upphæfc Jóns Hannessonar, en Magnús þótti hæfilega
dæmdur til þriggja ára betrunarhúss vinnu; Sigrífcur til
15 vandarhagga og Sigurfinnur til 15 vandarhagga refs-
íngar, en Helga skyldi afc eins sæta 2 ríkisdala fjársekt
til sveitarsjófcs; skyldi Magnús og Jón greifca ai\ máls-
kostnafcar, en þau Sigrífcur Sigurfinnur og Helga l!\, og
þar á mefcal málafærslulaun til sækjanda fyrir yfirdómi,
Jóns Gufcmundssonar, 8 rd., en hvert hinna ákærfcu fyrir
sig skyldi greifca málsvarnarlaunin sínum talsmanni fyrir
yfirdómi, Hermannius E. Jónssyni fyrir Magnús, Petri
Gufcjónssyni (fyrir Jdn og Sigrífci) og Páli Melsted (fyrir
Sigurfinn og Helgu) 6 rd. hverjum fyrir sig.
Aukahérafcsrfcttarddmur í Rángárvallasýslu.
(12. Marts 1860).
Magnús Magnússon bóndi á Leirum á afc sæta
fjögra ára betrunarhúss vinnu; Jdn Hannesson, vinnu-
mafcur á Fitjarmýri, á afc hýfcast 3 X 27 vandarhögg-
um, og Sigrífcur Gunnsteinsddttir, bústýra á Leirum,
35 vandarhöggum. Sigurfinnur Rundlfsson, bdndi á
Yztabæliskoti, á aö hýfcast 20 vandarhöggum og
kona hans, Helga Jdnsddttir, 10 vandarhöggum.
Ifcgjöld þýfisins skulu þannig goldin: Magnús og
Jdn skulu annar fyrir báfca og báfcir fyrir annan
greifca Skúla Jdnssyni, bdnda í Hlíd, 9 rd. r. m. og