Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 163
llæstaréttardómar.
163
Eyjdlfi Einarssyni og Páli Sigur&ssyni, bændum á
Steinum, 6 rd. r. m. hvorjum um sig; auk þess skal
Jdn grei&a greindum Páli Sigurfcssyni á Steinum 6 rd.,
en Magnús Högna bdnda Árnasyni í Leirum 5 rd.
72 sk., og Jdni bdnda Stefánssyni í Vallnatúni 1 rd.
Allan af málinu Iöglega leiðandi kostnab ber þannig
aí) greiba: Magnds skal greiba helmínginn (4/s); hinn
helmínginn skulu hin fjögur, sem ákærí) eru jafnframt
honum, Jdn, Sigríbur, Sigurfinnur og Helga greifea,
sinn */s hlut hvert, og endist eigi fé þeirra til þess,
skal Magnús einnig greifea þenna hluta málskostnaö-
arins. þd skulu þau Sigríöur og Jdn, annab fyrir
bæöi og bæbi fyrir annab, greiba málsvarnarmanni
sínum, Sighvati hreppstjdra Árnasyni, 3 rd., Sigurfinnur
og Helga einnig 3 rd. málsvarnarmanni sínum, Páli
alþingismanni Sigurbssyni. Auk þess skal Magnús
Magndsson greiöa allan þann kostnab, er stabií) hefir
af varbhaldi hans og viöurlífi í því. Ddminum skal
fullnægja undir abfór ab lögum.
Ddmur yfirddmsins á Islandi
(30. Juli 1860.)
Hérabsddmurinn skal standa ab því er kemur til
hegníngar þeirrar er þeim er dæmd Magnúsi Magn-
dssyni, Jdni Hannessyni, Sigríbi Gunnsteinsddttur
og Sigurfinni Rundlfssyni, og ibgjalda þeirra, er þeim
ber aí) grei&a Magndsi og Jdni, þd svo, aí> Magnds
verbi settur í betrunarhdss vinnu 3 ár, Jdn sé hábur
gæzlu lögreglustjdrnarinnar 2 ár, Sigríbur sæti 15
vandarhagga refsíng og Sigurfinnur 10 vandar hagga
refaíng, en Helga Jdnsddttir sæti 2 rd. fjársekt til
sveitarsjöös. Allan af málinu löglega leiöandi kostnab,
11»