Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 164
164
Hæataréttardómar.
þar á meíial til sækjanda hér vife yfirdáminn, Jdns
málaflutníngsmanns Gufemundssonar, 8 rd., skulu hin
ákærfeu greifea þannig, afe Magnús og Jún, annar
fyrir báfea og báfeir fyrir annan, greifea 3/4, en Sígrífeur,
Sigurfinnur og Helga, einnig öll fyrir eitt og eitt fyrir
öll, ‘/4, en hvert um sig málsvarnarmönnum sínum
fyrir yfirdómi, málaflutníngsmanni Hermannius E.
Johnsen, organleikara Pétri Gufejohnsen, og sýslumanni
Páli Melsted sína 6 ríkisdali hverjum. Skal þetta greitt
8 vikum eptir löglega birtíngu dúmsins, og dúminum
afe öferu leyti afe fullnægja unfeir afeför afe lögum.
Dúmur hæstaréttar.
(Kveðinn upp 10. Juni 1861.)
„Samkvæmt málavöxtum, svosem þeim er lýst í áfrýj-
ufeum dúmi, og afe því framteknu, afe Magnús Magnússon
hafi mefe sökum þeim, er upp á hann hafa sannazt, unnife
sér til hegningar, sem til er tekin í tilskipun 1840 11.
apríl §S 1, 6, 22, dæmist rétt afe vera:
Dúmur yfirdúmsins á, afe því leyti sem honum
er áfrýjað, úraskafeur afe standa. í málsfærslulaun
borgi hinn ákærfei málafærslumönnum Brock og etaz-
ráfei Liebenberg, 20 rd. hverjum um sig”.
2. Mál höffeafe í réttvísinnar nafni gegn hjúnunum
þorsteini Einarssyni og Málfrífei Arnoddsdúttur.
í dúmsástæfeum yfirdúmsins, sem prentafear eru í
þjúfeúlfi (XII, 117), er svo skýrt frá: afe hjúnin þorsteinn
Einarsson og Málfrífeur Arnoddsdúttir hafi vife aukahérafes-
rétt á Steig í Skaptafellssýslu 2. marts 1860 verife dæmd
fyrir saufeaþjúfnafe: hann til afe sæta 3 X 27 vandarhögg-
um, en hún undir 40 vandarhögg, og afe vera háfe sérlegri
gæzlu lögreglustjúrnarinnar: hann tvö ár, en hún eitt; þeim