Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 166
166
Hæstaréttardómar.
eíia meb öbrum oríurn, a& fulla sönnun mun hafa þótt
vanta fyrir því, a& kindunum hafi veriö þannig stolih í
haga e&a úr húsum annara manna, eins og 6- gr. f tilsk.
11. Apr. 1840 gjörir ab skilyrbi, þá bæri a& réttu lagi
a& heimfæra þenna sau&aþjófnaö hinna ákær&u undir sömu
tilsk. 1. gr. sbr. vili 21. og 78.gr.; en eigi a& sí&ur áleit
yfirdómurinn hegníngu héra&sdómsins hæfilega metna eptir
þessum greinum, og sta&festi því héra&sdóminn a& upphæ&
hegníngarinnar, en áleit eigi hæfa a& dæma Dyrhólahreppi
endurgjald fyrir þær kindurnar, sem eigi spur&ust uppi
eigendur a&, en þótti þar á móti nægilega sanna&, a& Jón
Jónsson eidri á Brekkum hef&i átt eina kindina, þá er var
metin á 2 rd. 48 sk., og var houum dæmt þa& endrgjald
frá hinum ákær&u; héra&sdómurinn var og sta&festur a&
raálskostna&inum til.
í aukahéra&srétti Skaptafellssýslu 2. Marts 1860 var
þessu dómsor&i á !oki& máli&:
Hin ákær&u, hjónin þorsteinn Einarsson og Mál-
frí&ur Arnoddsdóttir í Stóra&al í Skaptafells sýslu,
skula sæta: hann 3 X 27 vandarhagga hegníngu, og
vera há&ur sérlegri, gæzlu lögreglustjórnarinnar um
tvö ár, en hún 40 vandarhagga hegníngu, og vera
há& sömu gæzlu um eitt ár; einnig skulu þau annafe
fyrir bæ&i og bæ&i fyrir annaö borga í ska&abætur
fyrir kindur þær tvær, er þau stálu sí&asta haust,
5 rd. 48 sk. til fátækrasjó&s Dyrhólahrepps, og annars
grei&a allan af málinu löglega lei&andi kostnaö, þar
á rne&al f varnarlaun málsvarnarmanni sfnum, Sigurfci
hreppstjóra Sigur&ssyni í Pétursey 2 rd. þessu skal
fullnægja samkvæmt rá&stöfun amtsins undir a&för
a& lögum.