Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 167
Hæstaréttardómar.
167
Dómur yfirdómsins.
(Kveðinn upp 18. Juni 1860).
Dómur undirréttarins á bæbi ab hinni ídæmdu
hegníngu og greifcslu málskostnabar óraskafcur ab
standa; svo skulu og hin ákærbu greiba Jóni Jóns-
syni eldra á Brekkum 2 rd. 48. og í málaflutníngs-
laun málaflutníngsmönnum, sækjanda og verjanda
vib yfirdóminu Jóni Gubmundssyni og Hermanni Jóns-
syni sína 5 rd. hvorum. þab sem þeim gjörist ab
greiba, skal goldib innan 8 vikna frá löglegri birt-
ingu dómsins, og dómnum ab öbru leyti ab full-
nægja undir abför ab lögum.
Hæstaréttardómur.
(Kvedinn upp 15. Oktober 1861.):
»8amkvæmt málavöxtum, svo sem þeim er lýst í
ástæbum hins áfrýjada dóms, og ab því framteknu, ab
þær lagaákvarbanir, sem teknar verba til greina, þegar
ákvebib er um sektarhæb beggja hinna ákærbu, eru 6. og
21. grein ár tilskipun 11. April 1840 samanbornar vib 4.
greinar stafl. a í tilskipun 24. Januar 1838: — virbist
hegníngin hæfilega sett svo, ab þorsteinn sæti 2 X 27
vandarhagga refsíngu, en Málfríbur 40 vandarhagga refs-
íngu, og samkvæmt 5. gr. síbarnefndrar tilskipunar skulu
þau standa undir sérlegri gæzlu Iögreglustjórnarinnar:
hann um 16 mánubi og hún um 1 ár. þau skulu einnig
annab fyrir bæbi og bæbi fyrir annab greiba skababætur
þær, sem yfirdómurinn gjörbi þeim ab greiba, og sömu
leibis allan af málinu löglega leibandi kostnab.
f>ví dæmist rétt ab vera:
þorsteinn Einarsson og Málfríbur Arnoddsdóttir
skulu sæta: hann 2 X 27 en hún 40 vandarhagga