Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 168
168
Hestaréttardómai.
hegníngu, og skulu þau vera undir sérlegri gæzlu
lögreglustjórnarinnar: hann 16 mánufei en hún 1 ár.
Svo skulu þau og, annaö fyrir bæhi og bæíii fyrir
annab, grei&a í ska&abætur Jdni Jónssyni eldra á
Brekkum 2 rd. 48 sk. og á sama hátt málskostna&,
þar á me&al í málfaflutníngslaun fyrir héra&sdúmi Sig-
ur&i Péturssyni 1 rd., og málaflutníngsmönnum vi&
yfirdöminn Hermanni Jónssyni og Jóni Gu&munds-
syni sína 5. rd. hvorum; svo og málaflutníngs-
mönnum Liebe og jústizrá&i Buntzen vi& hæstarétt
sína 10 rd. hvorum.“
3. Mál höf&a& í réttvísinnar nafni gegn hjónunum
Sigur&i Salómonssyni og Gu&björgu Hákonardóttur, sem
kær& voru um illa me&fer& á Gu&brandi syni Sigur&ar.
í ástæ&um hins áfrýja&a dóms er svo skýrt frá mála-
vöxtum: ((Vi& aukahéra&srétt Mýrasýslu sí&astli&na 19.
Januar (1860) eru hin akær&u, hjónin Sigur&ur Salómons-
son og Gu&björg Hákonardóttir á Miklaholti innan greindrar
sýslu, dæmd fyrir þa&, aö þau meö illri me&fer& á syni
Sigur&ar, en stjúpsyni Gu&bjargar, Gu&brandi, 12 vetra
gömlum pilti, hafi veri& þess valdandi, a& hann dó
12. Desbr. sí&astli&iö ár — til þess a& þola hvort um
sig 3 X 27 vandarhagga refsíngu, og borga allan af
málinu a& lögum lei&andi kostnaö, og hefir amtmaöur
þeirra skotiö þeim dómi til yfirdóms. En svo var mál
me&vexti: I lok nóvembermána&ar ári& sem leiö kvisaöist
þa&, a& öll börn hinna ákær&u væri horuÖ og óbragöleg,
einkum þrjú elztu börnin, þrír synir Sigur&ar eptir fyrri
konu hans, og einkum einn af þeim er Gu&brandur hét.
Jón bóndi Sigur&sson í Hjörtsey, vinur hins ákær&a
Sigur&ar, gjör&i sér þá ferö frá Hjörtsey til Miklaholts, og
ba& Sigurö a& láta piltinn fara til sín, og létu þau hjónin