Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 169
Hæstaréttardómar.
169
þab eptir orbalaust; fór þá pilturinn meb Jdni til Hjörts-
eyjar sí&ast í November; en þegar þángab kom, var hann
eigi á ferli nema 4 daga, því þá sló ab honum sótt, eigi
harbri, og andabist hann 12. Desbr. Nokkrum dögum
ábur (2. Desbr.) haf&i Jón Sigurbsson Iátib gera bob
eptir hreppstjóra þeim, sem málib bar undir, til þess ab
skoba Gu&brand, svo a& hreppstjórinn mætti sjálfur sjá
útlit hans; hreppstjóra og öbrum er sáu piltinn, þótti
hann vera næsta magur; skýr&i því hreppstjórinn sýslumanni
frá, hvernig farib væri meb börnin í Miklaholti, og a&
hann hef&i komib þeim fyrir annarsta&ar; prestinum þótti
og rá&Iegast a& skýra sýslumanni frá láti piltsins, og því,
sem a& hans hyggju hef&i veri& samverkandi orsök til
dau&a hans; hann lét og um sinn dragast a& greptra
hann. Sýslumaburinn gjör&i þegar orb eptir héra&slækni,
til þess a& sko&a líkib; og þóttist hann mega sjá, ab
dau&i Gu&brands væri me&fram orsaka&ur af því, a&
pilturinn haf&i eigi fengiö nægilega né holla fæ&u um
lánga stund, og haf&i vantab a&hjúkrun og þjónustu;
þetta álit héra&slæknis gat landlæknir eigi fallizt á, þegar
yfirdómurinn leita&i úrskur&ar hans, og tók landlæknir
þa& fram, a& uppskur&i héra&slæknis á líkinu hef&i veriö
svo á fátt í ymsum mikilsvar&andi atri&um, a& eptir
honum sé alls eigi unnt a& segja me& vissu, hvort a&búð
sú, er Gufebrandur hlaut heimafyrir, ein um sig, mundi
hafa valdife dau&a hans, e&a hvort hann muni dáinn af
ö&rum orsökum, er mörgu bar saman til þess, þar sem
hann á&ur haf&i legife í taugaveiki, og haft ni&urgángssýki
á&ur en hann dó, án þess honum væri leitafe læknis. A&
því er snertir afbrot hinna ákær&u, getur yfirdómurinn a&
vísu eigi eptir frambur&i landlæknis álitife þa& fullsannafc,
a& me&fer& foreldranna á Gufcbrandi hafi valdifc dau&a