Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 170
170
Hæstarijttardómar.
hans; en hinsvegar má telja þah fullsannaí), a?) meí>fer&
sú og a'hjúkrun, sem Gu&brandur hlaut hjá hinum ákær&u,
hafi verií) hræ&ilega ill, og valdií) því, a& hann var or&inn
svo magur, ab hann var nálega lemagna, þar sem hann
hvorki gat komizt úr fötum né í nema meíi tilhjálp annara,
og hann gat varla sta&ib á fútum. Ef þess nú ennfremur
er gætt, a?) hin ákæríiu hafa játafe, aí) þau hafi komið sér
saman um a& fara svo meí Gubbrand, og ab þau hafi
séb fyrir, hvaí) af slíkri me&ferí) kynni ab lei&a, þá
getur dómurinn eigi betur séB, en aí) hin ákær&u vís-
vitandi hafi drýgt glæp þann, er var valdur ab, og þau
sáu aíi valda mundi þeirri þurb á afli Gubbrands og
líkamsmætti, ab þab mundi næsta ósennilegt a& hann
gæti hjarna?) vií) aptur, sem og reyndist, og þa& þótt
hann, svo sem sjá má af gjörímm málsins, hlyti hina
beztu meíiferí) og abhjúkrun eptir ab búi& var aí> taka
hann frá hinum ákærbu. því þótt ekki sé ástæba til þess
ab halda, eptir framburbi hinna ákærbu, ab þau hafi ætlab
sér ab stytta Gubbrandi aldur, eba koma honum í þab
eymdar stand sem hann í komst, þá leibir eigi þaraf, ab
afbrot þeirra sé móti vilja þeirra, heldur ab eins þab, ab
þau hafi eigi ætlab sér ab vinna honum svo mikib mein,
sem af hlauzt þeirra íllu mebferÖ. En ab því er til þess
kemur, ab hin ákærbu hafa viljab afsaka sig meb því,
ab þau hafi átt mjög bágt, en ab þau hafi fyrirorbib sig
þess, ab leita hjálpar hjá hreppnum, og því dregib mat
bæbi vib hin börnin og sjálf sig, þá er þab ab vísu sannab,
ab þau höfbu byrgt sig mjög óríflega ab matar forba og
ab hin börnin vorn og farin ab leggja svo af, ab þau
voru tekin frá þeim — en þegar litib er til þess ab hin
ákærbu höfbu keypt jörb þá er þau bjuggu á, og þegar
borgab nokkub af andvirbi jarbarinnar, þá virbist þab eigi