Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 171
Uæstaréttardómar
17J
sannlegt, ab þau gæti afsakaö sig meí matforba skorti,
meb því ab þau hvervetna munda hafa getab fengib
mat, án þess ab leita til fátækrastjórnarinnar, ef þau aö
eins heföi viljab, svo sem þab og eigi getur rýrt sekt
þeirra, ab þau hafa farib áhæfilega illa meb fleiri börn sín”.
Hegníng sd, er hin ákærfcu hafa unnib ser til, virbist
ddminum metandi eptir grundvallarreglunni í tilskipun
4. Octbr. 1833 §8. 1. lib, því þött löggjafinn eptir bókstaf
laganna ab ráða, hafi eigi haft fyrir augum svo vaxife
afbrot, sem hér er lýst, þá viröist afbrot hinna ákærbu
vera svo svipab afbrotum þeim, sem þar eru talin, og
lýsa jafnbrotlegu og dmannlegu hugarfari foreldranna vib
sín eigin börn, ab þab virbist vera óefab mál, ab dæma
skuli hin ákærbu samkvæmt tébri lagagrein, samanborinni
vib 23. grein; og þykir hegníngin hæfilega metin til 4
ára ánaubarvinnu. Einnig gjörist hinum ákærbu, öbru
fyrir bæbi og bábum fyrir annab, ab greiba allan af
málinu löglega leibandi kostnab, þar á mebal í máls-
færslulaun til sækjanda og verjanda sína 6 rd. til hvors.
Mebferb málsins í hérabi hefir verib lýtalaus og málsdkn
vib þenna ddm lögmæt.
Aukahérabsddmur Mýra og Hnappadalssýslu 19. Januar
1860 er svolátandi:
Hin ákærbu, Sigurbur bdndi Saldmonsson] og kona
hans, Gubbjörg Hákonarddttir, skulu sæta hvort um sig
3x27 vandar hagga hegníngu og standa undir sérlegri
gæzlu lögreglustjdrnarinnar í 2 ár; einnig skulu þau
in solidum borga allan af raálinu löglega leibandi
kostnab.
Ddminum skal fullnægja undir abför ab lögum.
Ddmsatkvæbi yfirdómsins á Islandi 15. Juli 1860:
Hin ákærbu, Sigurbur Saldmonsson og Gubbjörg
Hákonarbóttir, skulu sæta hvort um sig 4 ára betrunar-
húss vinnu, og in solidum greiba allan af málinu lög-
lega leibandi kostnab, þar á mebal í málsfærslulaun
til sækjanda og verjanda hér vib ddminn, málaflutn-
íngsmannanna Jdns Gubmundssonar og Hermann3
Jdnsssonar sína 6 rd. til hvors.
Ddminum skal fullnægja undir abför ab lögum.