Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 172
Hæstaréttardúmar.
172
Hæstaréttardómur.
(Kveðiim upp 11. Oktobr. 1861.)
((þau sakargögn, sem fram hafa komiö vií) þessa
málssókn, gefa alls engan rétt til þess at> álíta, ab daubi
Gtubbrands Sigur&ssonar hafi hlotizt af mebferí) þeirri, er
haun fyrr hafbi sætt hjá hinum ákærbu, og því skal þess
getib, at) þab er allsennilegt ab hann hafi, þegar hann
andabist, verib haldinn af sótt þeirri, er þá geysabi um landib,
svo sem skýrslur landlæknis sýna, og var injög mannskæb;
þess skal og getib, ab hib konúnglega heilbrigbisráb
þykist eigi mega leiba neinum getum um þab, hvort meb-
ferb sú, sem á honum var höfb, kunni ab hafa valdib
eba flýtt fyrir dauba hans. Hæstiréttur þykist og eigi
sjá neitt, er geti valdib því, ab hin ákærbu sé höfb fyrir
sökum, enda þótt viburværi þab, er hinn framlibni hafbi
hjá foreldrum sínum, kunni ab hafa verib ónógt og verkab
skablega á heilsufar hans, meb því ab engi ástæba er til
þess ab ætla ab hjónin hafi haft í hyggja ab gjöra mein
syni sínum, og viburværi þab, sem hann hlauí, var ab
minnsta kosti eigi neitt annab né lakara en þab, sem hitt
hyskib fékk; og þar sem upp á síbkastib var dregib af
matskömtum vib piltinn, þá hlýtur mabur ab álíta ab þab
hafi verib af örbyrgb, sem þó eigi var svo mikil, ab þau
þættist þurfa meb þeim vistaforba, sem þau þá höfbu, ab
leita hjálpar hjá sveitinni; og því þykir eigi gjöranda, ab
gjöra neitt sérlegt úr þeirri játníngu hinna ákærbu, ab
þau fyrir hirbuleysi sitt hafi verib völd ab dauba sonar síns.
Hin ákærbu skulu því dæmast sýkn; og eptir málavöxtum
þykir hæfilegt ab leggja málskostnabinn á opinberan sjób.
því dæmist rétt ab vera:
Sigurbur Salómonsson og Gubbjörg Hákonardóttir
skulu vera sýkn af ákæru sækjanda í þessu máli.
Justizráb Buntzen og etazráb Salicath fá í máls-
færslulaun fyrir hæstarétti sína 20 rd. hvor, og skal
greiba þá, svo sem allan annan kostnab málsins, þar
á mebal málsfærslulaun tiltekin vib yflrdóminn, úr
opinberum sjóbi’’.