Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 2

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 2
ui' {lykjast góðu bættur, þegar hann getur unni einn, og þarf hvorki að ljá öðrum hönd eða þyggja líðveitslu annarra? jjví fer miður, að þessu er þannig varið; lanðs- lagið og búnaðarhættirnir og örbyrgðin og láng- vin verðslunarok, eru búin að gjöra okkur þrek- litla og áræðislausa bæði í líkamlegum og anðlegum efnum, svo við þorum hvorki sjálfir að ráðast í nokk- urn lilut, né fara að annara ráðum, og lítum horn- auga til hvers þess, er sýnir okkur ofaná vesæld okkar, og hvetur okkur til samtaka og samvinnu. Jað kynni nú einhver að segja, að athugasemð þessi eigi nú ekki lengur við, og þurfi ekki að vitna lengra enn til alþíngís til að sýna rökleysu hennar, þvi þar byrtist félagsandi þjóðarinnar ineð fullu fjöri. jietta væri nú ölðúngis satt, ef við ’hefðum sjálfir beðið um eða sett alþíng; ef við allir í einu liljóði hefðum beðið konúng vorn um að gefa okkur einhverja þessháttar tilskipun, því við gætuin nú ekki lifað einlífinu lengur. En — hér er allt, ööru máli að gegna. Alþíng er sett að boði konúngs, en ekki fyrir okkar bænastað, og það er kunnigra enn frá þurfi að segja, hvaða mótspyrnum gjöf þessi hefur mætt. Alþíng er ekki vottur þess, að félags- anöi sé vaknaður lijá okkur, heldur er það gæðsku- rík tilraun konúngs til að vekja hjá okkur félags- anðann; og meðan þessi anði lifnar ekki í lamlinu sjálfu, þá er þíngið einsog dauður ilrumbur, einsog beinagrind, sem hefur alla ytri sköpun og samteng- íngu, en vantar sálina, sem þó ríður mest á. En — við því er ekki að búast, að nýir lífsstraumar spretti upp á alþíngi og renni þaöan út yfir landið til að frjófga og vökva það, ef við eins eptir sem áður stöndunr aðgjörðalausir, og störum og einblínum á alþíng, leitanði þaðan teikns, einsog af himni, bið-

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.