Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 9

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 9
vera hiimin prestunum ekki af) eins leyí’t, heldur og jafnvel gjört að nokkurskonar skyldu jieirra, að sem- ja athugasemdir við hverja þessháttar ritgjörð og segja álit sitt um hana með siðsamlegum og liæversk- urn orðum. jjetta getur vakið athyglj prestanna á mörgum mikilsvarðandi málefnum, og komið jieim til að hugsa um Jiau og skoða jiau, ef til vill, á fleiri vegu enn þeim hefur lmgsast áður; jiaö kennirþeim að koma*hugsunum sínum reglulega fyrir, það vekur hjá þeim áhuga og kappgyrni; og meðþví jiað eyk- ur samvinnu þeirra, getur það líka vakið felagsanda þeirra. En þó álítum ver engann hlut í þessu tilliti æskilegri enn þann, að prestar gætu jafnaðarlega fundist og átt tal saman um andlega hluti og aimenn- íngs málefni; því ekkert er eins áhrifamikið eða hefur eins mikinn sannfæríngar krapt í sér og sam- töl og orðræður góðra og skynsamra manna. Prest- ar ættu þvá að leggja stund á að hittastsvo optsem þeir geta komiö því við, og lieimsækja hver annan þegar þeim verður á milli, ekki t.il þess að sitjavið samdrykkjur — því þær leiða af ser eintóma óbless- un og óhamíngju — heldur til að tala saman og bera sig saman um ástand sitt og sóknarbarna sinna í andlegum og stundlegum efnum,, og leggja hver öörum holl og vinsamleg ráð, eptir því sem sérhver hefurbetst vit á. Ef prestar almennt gjörðu sér far um þetta, mundi margri óreglu verða eyðt, sem nú geingst viða við, mörgu kippt í liðinn, sem nú fer aílaga, og mörgu góðu til leiðar komið. En auk þessara samfunda, sem nágranna-prestar gætu yð- uglega átt sumur og vetur, þá ættu allir prestar, að- stoðarprestar og útlærðir menn í hverju prófasts- dæmi að mæla sér mót á einhverjum hentugum stað, að minnsta kosti einusinni á ári, til að ræöa andleg

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.