Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 24

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 24
24 óvæiina efni virðtist komið fyrir hinu góða málefní- inu; og einsog geislar sólarinnar eru þá hvað fagr- astir er þeir koma framundan dymmu skýi, eins hafa menn því ástúðlegar fagnað sannleikanum, sem hann áöur var hjúpaður svartara villumyrkri. Villuritin hafa þannig gefið tilefni til, ekki einúngis að mörg áður óþekkt sannindi liafa fundist og leiðst í ljós, heldur hafa þau vakið menn til að virða og meta sannleikann einsog hann á skilið og finna ný vopn til að verja hann með, þegar hin eldri reyndust orð- in ofsljóog bitlítil, og þannig um leið bæði æft sálargáfur manna og hjálpað til að sannleikurinn geymðist betur eptir enn áður. Jegar á allt er lit- ið, á því mannkynifi villuritunum svo mikið að þakka, og þau eiga svo djúpar rætur í sögu þess og hug- mynda-heimi, að um þau má einnig óhætt segja, að þau séu orðin til af einskonar andlegri nauðsýn, eins- og líka hitt, að þau, þó seinna sé, liafi bætt og bæti úr andlegum þörfum manna, ekki að eins með laung- um aðdraganda, heldur beinlínis og blátt áfram. En verði nú þetta með sanni sagt um þá bóka- tegund, sem þó þykir iskyggilegust allra, hve miklu sjálfsagðari eru þá notin af lestri annara bóka, sem þará ofan ■ eru bæði vel samdar, lærdómsríkar og einmiðt ætlaðar monnum til uppbyggíngar? Jetta er auðsætt, og það liggur í augum uppi, að notin eru því meiri, sem bókin er í sjálfri sér nauðsýn- legri, betur samin, og svarar í öllu tilliti betur til- ætlun sinni. Heimfæri menn nú þessar hinar almennu ástæð- ur, er þannig verða teknar af öllum bókum, til al- þíngistíðindanna, þá er það engin heimskuleg til- ætlun, þó menn vænti þess af þeim, jafnvel óséð eða fyrirfram, að lestur þeirra geti orðið manni að talsverðu gagni; því það er kunuugt, að málefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.