Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 33

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 33
III. UM SAUNG f KIRKJUM. að ei' kunnugra enn frá ])urfi að segja, hver prýði er að reglulegum og fallegum saung, hverr helst, sem hann er og hvar sem hann heyrist; en ])ó mun óhætt mega fullyrða, að sálmasaungurinn, sem hér átti á að minnast, er hvað dýrðlegastur, afþvíhann er einfaldastur allra saungva. geta um þetta borið, sem fundið hafa, hverja verkun það hafT)i á [>á að vera við embættisgjörð í prýðilegri kirkju, ]iar sem saung-meistari lék á fjölraddað orgel, en mörg hundruð manna, kvenna og únglínga, tóku undir og fluttu Drottni sínum lofsaungva, allir í einuhljóði og einum huga, að svo ])ótti sem sálir þeirra liði, ásamt lofgjörðar - og bænar-orðunum,'» á vængjum hinna rnjúku, bliðu, hljómfÖgru og hátíðlegu radda, upp að hástóli Drottins. Jað er engum láanda, sem þvílíkrar ununar hefur notið, ])ótt hann ángrist og hriggist með sjálfum sér af að hugsa til, því held- ur hljóta að vera heyniarvottur að, hversu sálma- saungur almennt fer fram í kirkjum hér á landi; jeg segi almennt, því til eru þær kirkjur, að hann fari sæmilega fram og miklu hetur enn við rnætti búast, hjá þeirri þjóð sem almennt, þekkir hvorki nafn eður gyldi nokkurrar saungnótu, eður hefur einusinni l)eyrt þess getið , hvað það sé, er menn nefna „ Takt “ í saung. 3

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.