Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 38

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 38
36 2. Sé nú fbrsaungvarinn ícng'iiin, svo góiitir sem unnt er, á að fá honuvn sæti við innanverðán kóvstaf og ekki innar, meðan kirkjum er svo hag- að sem nú er títt, að kórsætí eru aðgreind með nokkurskonar {iili frá sætum í framkirkju; annars ætti hann að sitja í miðri kirkju; til beggja handa honuin á nú að setja liverja helst karlmenn, eldri og ýngri, sem laglega sýngja; og standi svo á, að hreppstjóri, eður helsti bóndinn í sveitinni sé radd- maður, þá er vonanda, að hann viti að öll sæti í kirkjunni eru jöfn liefðarsæti, eða, sem er hið sama, að ekkért þeírra er öðru fremra, svo sætið við kór- stafinn og þó við kirkjudyr væri, er engu óæðraþví við altarishornið, og hann láti ekki þvílíkan hé- góma aptra sér frá að sitja fiar, sem hann getur lagt sitt betst fram til að lofa Drottinn sinn á verð- ugan hátt. Fyrir framan kórstaf ætti að ætla þeim kvennmönnum og únglíngUm sæti, sem raddbetstir eru, og ætlast jeg þá allteins til, að prestskonan og hreppstjórakonan fái sér annarsstaðar sæti, ef þær geta ekki súngið, svo þeir séu allir sem næstirfor- saungvaranum, sem og liver öðrum, er súngið geta; með því móti fer saungurinn betstfram. Jegarsvo er skipað, sem nú var mælt, er kominn saungflokk- ur, og það á þann stað í kirkjunni sein betst hentar; fylgi þeir forsaungvara vel sem kríngum hann sitja, svo þeir bæði bíði meöan hann tekur upphaf á hend- íngum, sýngi hvorki hærra né lægra, öðar eður seinna, né beiti ldjóðunum meira eður minna enn hann, sem allt mun bráðlega komast í gott lag með góðum vilja, þá er hér saman komið svo inikið raddamagn, að vel sker úr og heyrist um alla þareð að því má alþýðunni verða mest gagn, en láti útlend vísnalög heldur mæta afgángi, þó þan kunni að þykja fnllt cins fýsileg að neina, og sé i meiri mctum iijá kanpstaðarliúnm.

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.