Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 40

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 40
4(1 skærar radilir úngmenmi, innarium f’agran ög full- kominn karlmanna róm. Geti presturinn þar á móti ekki ságt til í saung, þá sjái hann svo um, að börn- in séu vanin við saung i heimahúsum, þarsemhann fer laglega fram, og missi af engu tækifæri til að sýngja með forsaungvara við kirkju, svo sem við greptranir, skírn og yfirheyrslu (Catechisation) barna. 4. Á það var fyrr drepið, að þá búið er að skipa svo saungmönnum í kirkjunni, sembetsthag- ar, eður með öórum orðum: þá góður saungflokkur er fenginn, mundu þeir sem miður sýngja, smám- saman fara að laga sig eptir saungmönnunum og þeir sem laklega sýngja, eður alls enga saungrödd liafa, bráðlega hætt að bera þaö við sem þeir ekkí geta; þetta er nú aðal-augnamið fyrrnefndrar skip- unar, bæði að sem fíestir af söfnuðinum sýngi, þeir sem til færir eru, og hinir hafi ekki sér til málbóta, eður í afsökunar stað, hið margslitna og fánýta máltæki: „sýngur hverr með sínunefi.“ En fari svo, móti öllurn likindum, að söfnuðurinn lagi ekki saung sinn eptir forsaungvaranum og lians flokki, heldur haldi sumirviðhöfn sinni og lagleysu, flýti sér að byrja á undan forsaungvara, einsog nokkrum ertítt sem vilja trana fram rödd sinni, tafsa eður draga um of, og í einu orði að segja: skemma saunginn, með hverju helst móti sem er; þá eru engín önnur úrræði, en biðja þá fyrst með góðu að láta af því- líku, en — tjái það ekki, þá siðan áminna þá í á- lreyrn alls safnaðarins, vísa þeim til sætis sem lengst frá saungflokkinum og banna að gjöra hneigsli í Guðshúsi; og er vonanda, að forsaungvarinn, ásamt öðrum saungmönnum og meðhjálparanum, leggist á eitt með prestinum í þessu, ef á þarf að halda, sem þó ekki ætti þurfa að gjöra ráð fyrir, því líklegt er að hverr heilvita kristinn maður vilji stund á leggja,

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.