Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 47

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Side 47
47 J*eim, sem konúngur um nokkur undanfarin ár hef- ur af milrli sinni látifi útbíta úr jaröarbókarsjóðnum meöal enna fátækustu og rírustu brauöa; því hvorki átti jietta viö, þareð þaö var ekki boriö undir álit nefndarinnar, lieldur einúngis frumvarpið, og eng- inn fmrfti aö gánga grublandi að {iví, aö fiegar leik- menn gjöröu firef og þras útaf einu fiskvirði, og sáu ofsjónum yfir liverju þunnildisnefi til andlegu stétt- arinnar, fiá mundu þeir trauölega mæla fram meö jiví, aö fleygtyrði út til hennar á ári hverju íieil- um ríkisdölum, svo fmsundum skipti. ;þetta mál- efni var frumvarpinu öldúngis óviöriöiö, og átti annaðhvort aö bera jiað upp sérílagi á þínginu, eöa þó öllu lieldur rita um þaö bænarskrá til konúngs, og eru öll líkindi til, að hann liefÖi veitt þesshátt- ar bænarskrá mildilega áheyrslu, þegar hann sá, hvornig fór fyrir frumvarpinu gag’istæöt því erhanir haföi ætlast til. $aö er nú koniiö sem koniið er, og útséð um afdrif málefnis þessa að svo stöddu; og liggur nú ekki annaö fyrir okkur prestunum enn lifa við vonina; von um, aö einhvorntíma muni hlírra og betur blása, enn þessi nápínunæöingur, sem lagði á okkur úr atkvæðuiu alþíngis um þetta mál; að einhvorntíma muni rakna frammúr fyrir okkur og kjör okkar batna, þó það, ef til vill, eigi lángt í land. Von þessi mun þó eflaust rætast, þó ekki veröi fyrr enn mentan og samtök okkar eru orðin meiri, samband okkar nánara og félagsandi okkar alvakandi. jiá niunum við ekki lengur una við eintóman skötufót, og stjórnin mun þá líka mildilega Ijá eyra sanngjörnum bænum stéttar þeirrar, sem hefur svo liáleitt og áríðanda, en — þó svo vandasamt og erfiðt embætti á hendi. Leggjum því ekki árar í bát, bræöur góðir! ró- um heldur að því öllum árum, að oss miði áfram

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.