Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 57

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Page 57
an því iniöur vottar, aö enginn löstur heldur bráö sinni eins ógnarlega fast og drykkjuskapur, og aö j>að er geysi torveldt aö hverfa frá Iionum aptur, þá hlýtur það aö vera jiví óttalegra að hugsa til þessarar arfleysu sinnar, sein drykkjumaðurinn síð- ur enn allir aðrir syndumspilltir nienn, getur búist við að ná arfinum aptur. 3>ó er jiað ekki að eins á jieim ángurstímum, sem í þessu lífi geta aðborið og sýnt mönnum ofaná eymd þeirra, það er ekki einúngis á þessum alvörustundum óttaleg tilhugsan að vera búinn að missa arfleifð guðsríkis og fara varhluta afallri náðar ogmiskunar liuggun, von og friði — því þessháttar stundir getur ofdrykkjumað- urinn bráðum aptur slökkt ásamt með sainvitsku sinni, og eykur liann þá i hvert sinn, sinn mikla ábyrgðarhluta og þángu syndasekt—; en þó drykk- jumaðurinn geti her flej7gt frá sér manneðli sínu og gjört sig argari villudýrum, þó hann hér geti slökkt krapta andar og líkama, þá getur hann þó ekki eyðt eðli ódauðlegrar sálar sinnar, sem ætluð er eilíf til- vera. Og til eilífðarinnar nær guðsríki það sem .íesús talar um, og fagnaðarerindi hans innibindur í sér eilífa sáluhjálp ódauðlegs anda. Á liinu algjörða landi eiliföarinnar er þetta ríki í blóina sínum, þar sem dómurinn og endurgjaldiö er, þar byrtist það algjörlega í dýrð sinni, þegar þeir finna náð og ei- lífa fullsælu, sem i þessu lífi voru trúlyndir jijónar, þó þeir væri ófullkoninir; þannig er líka missir guðs- ríkis aríleiföar, eilíft og óbærilegt tjón. Gæturn vér skygnst innfyrir þá hina jiykku skílu, sem aðgrein- ir tímann og eilífðina, og séð,hve mikið varið er í tjón þetta, hvílíkrar sælu menn fara á mis og hvi- iík hörmúng og þreingíngar þjá hina fordæindu, hve (igurlega niundi j>á liljóma í eyrum vorum þessi

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.