Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 58

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Síða 58
58 samileikur Drottius orf)a: ofdrykkjumeiin munu ekkí erfa guðsríki. Sé það stumlum hryllilegt að sjá örvæntinguna í jiessn líh’, jiegar syndarinn vaknar og tekur til að kveljast af endurminníngu drýgðra synda og umhugsun jiess, hverr hann hefði getað orð- ið, hvað úr lionum hefur orðið, og hvað leiðt getur af afhrotum hans, hve ofboðslegar inunu j>á ekkí píslirnar og kvalirnar og sarnvitkubitið vera jiar sem allur svæfandi munaður er horfinn, jiar sem enginn getur dýft fíngri sínum i- vatn til að kæla með hrenn- andi tiingu, jiar sem ekkért verður apturtekið né uppbætt, jiar sem hinn seinasti vonarneisti er kuln- aður, þar sem endurminníng spilltrar og burtsóaðrar æfi, og sýn allrar þeirrar eymdar og mæðu, sem menn eru valdir að, og afleiðínga jieirra, frá kyni til kyns, mun ofsækja sálír hinna glótuðu, sem liafa spillt arftöku sinni og hluttekníngu í guðsríki? Titri nú hjarta jiitt við tilhugsun jiessa, krist- inn maður! og finnir j)ú tíl skélfingar j)eirrar, sem fólgin er í jæim sannleika, að ofdrykkjumenn muni ekki erfa guðsríki, æ svo taktú með þér þessar hugsanir og tilfinníngar úr hnsi Drottins og láttú , þær hvetja þig til að áminna hina sem koma þáng- að ekki sjálfir, og gánga á hinum hræðilega vegi glötunai'innar. jþekkir þú einhvern auðnuleysíng, sem geingur í greipar hinum ógurlegu forlögum of- drykkjunnar, j)á varaðu hann við áður enn það er orðið of seint, og segðu honum frá því, að í guðs- orði og á helgum stöðum sé liræðilega lýst and- legu ástandi og forlöguin hans, og að alvarlegar hugsanir verði að vakna í sálu hans, og kalla hann, ef þess væri auðið, af götu glötunarinnar. Og þú, algóði faðir! sein er á himnum, sem hefur ótal ráð og vegi til þess að koma sannleik þinna

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.