Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 12
12
lofabi vissu tillagi í peningum eÍ!a landaurum upp
á dalatal, og skyldi fje þcssu síí>an verja til vinnu-
iauna iianda verkamönnum þeim, er fjelagsstjórn-
in iitvegaci til ab vinna jarcabötu vcrkiw. — Fje-
iagsmenn lögbu áriega til fjelagsins meira og minna,
eptir vilja og kringumstæöum, en ekki varb unnib
nema á nokkrum stöfmm hvert ár; sarnt áttu all-
ir fjelagsmenn ab fá tillög sín endurgoldin me& tím-
anum í jarf abótavinnu. — Augnamib fjelags þcssa
var: af> fyrirbyggja skribuföll og skemmdir á túu
og engjar, — sem víba eru fyrirsjáanlegar í þessum
brattleudu dölum, — koma á vatnsveitingum, byggja
matjurtagarba, gyrfea og sljetta tún, og þó byrjaf)
væri á litlu, var sanrt ætlast til, ab iöni meb tím-
anum og vaxandi áhugi kæmi þessu svo tii vegar,
af> jarbirnar yrf.u arf) meiri og betri eptir en ábur.
Uppástungu þessari var í fyrstu svo ljúfiega tek-
ib, ab í Svínavatns-hreppi var á fyrsta ári lofaB meir
cn 100 ríkisdölum, en í Bólsta&arhlíbar-hreppi nokkru
minna, — búíaust fólk og börn gáfu líka nokkub
til fjelags þessa. — En reynslan sýndí bráb-
tim, ab umtölur og framkvæmd forgöngumannanna
gjörbi meira til ab koma þessu á fót, heldur en
sannfæring og fjelagsandi fjeiagsmannanna sjálfra,
og því varfc framhaldifc bráfcum lint og staflítifc.
Sumir greiddu aldrei þau lofufcu tillög; sumir
heimtufu tillög síu aptur og þágu ekki fjelags-
vinnuna; sumir gengu strax úr fjeiaginu; sumum
þótti vinnan dýr og verkarnennirnir vinna bæfci mimia
og laklegar en vifc var búist; og sumir þóttust
verfca útundau mefc vinnuna efa bífa oílengi eptir