Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 63

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 63
jafnflata, og til þess a«b hver teigur samsvari öSr- um og komi rjett heim vih áveizluskurÖinn, þurfa menn ab hafa hallatnæli, svo finna megi hvartaka þurfi af efea bæta vib. Hallamæli þarf einnig, þegar gjöra skal nátt- úrlegar veitur, þvi meÖ honum verbur aÖ finna hvar áveizluskurbirnir eigi ah liggja, sem eins og á teigaveitunum verfca afe vera jafn háir í báfca enda. Sömuleibis er hallamælirinn nauþsynlegur til aö mæla meö veg þann, sem vatniÖ á aÖ leiÖa um — hvort sem þab er úr ám, lækjum eÖa stöbuvötn- um — til þess stabar, hvaÖan því verÖur komiö yfir engiö, og verÖur þá ætíÖ aÖ gæta þess, aÖ staö- ur sá, sem vatniÖ er tekiö frá, liggi hærra en hinn þaÖan sem veita skal vatninu frá yfir engiö, og þetta má sömuleiöis finna meö hallmælinum. Ætíö þarf þess aö gæta viÖ vatnaveitingar, aö landiö, sem gjöra á aÖ veitu, sje þurkaö raeö ræsum svo þaö verÖi fullkoiniega þurrt og aÖ öllu vatni veröi veitt burt svo hvorki veröi eptir keld- ur eÖa fen , því annars getur oröiÖ meiri skaöi en gagn aÖ vatninu. Ef nýlendi skal upptaka, sem hentugt þyki fyrir veitu, af þvi þaÖ liggur nærri rennandi vatni, þá er ætíö ástæöa til aö leggja þerriskurÖina 1 þannig, aö einnig megi nota þá fyr- ir veitinga skurÖi án töluveröra breytinga; og jafn vel þó menn ætli sjer ekki þegar í staÖ aö bna til veituengi heldur síöar, þá ættu menn í fyrstu aö hafa hliösjón af því og leggja skuröina setn haganlegast. ‘) þaÖ eru skuröir þeir, sem vatniö áaö renna f svo jöröin þoiai.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.