Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 114
nt
an pattinn. í’egar minni pottar eru brúkatir, ætti
ab byggja af hlúfeunum, raeí) þar til lögubum hell-
uih e?)a júrnplötum, sem einasta væru til þess
ætla^ar.
Anna?) ráb til ab spara eldivib, er þab, ab
nogla saman 6 þumlunga breiban járnhring, svo
mátulega stóran, ab potturinn geti hæfilega setib
á efri börmum hans ; á þennan hring á ab negla þrjá
fætur úr járni hjer um bil 9 þumlunga Ianga, sem
sjeu nokkub útskotnir ab neban, og á svonalagab-
an þrífót á ab setja pottinn.
þegar eldiviburinn fer ab brenna, þá leggur
logann rjett undir mibjan pottinn, og hringurinn
hindrar logann frá ab skjótast út undan pottinum,
því hann er bæbi breibur og fellur vel vib pott-
inn. — þennan hring má negla saman úr þykku
plötujárni.
Gott væri ab eiga fleiri járnhringa eptir ýmsri
stærb pottanna; mætti þá vel liafa hringana lausa
á vanalegum þrífæti. — A þennan hátt má kom-
ast af meb, allt ab helmingi minni eldivib, og eins
hitnar miklu lljótar í pottinum.
2. Að brúka kartöflnr í staðinn fyrir sápn tii
þvotta.
Taka skal nokkrar óskemmdar kartöflur, þro
þær vel, og plokka sfban af þeim alla himnuna;
merja þær svo vel í sundur í mortjeli. því nsest
skal láta þær í sáld, ebur gisinn striga, og hclla á þær
hreinu vatni, og pressa vel, svo kartöflumjelib sam-
lagist vatninu, sem látib er renna í pott eba hreint