Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 17
17
íjelagsins ásamt nefndinni, og a6 trúlega sje fylgt
lögum þeim, er fjelagib setur sjer. Hann skal
setja fundi þess mefe rrebu og þá skýra frá fram-
kvæmdum þess næstlibife ár, hverjar og hvafe mikl-
ar þær hafiverife; sömuleifeis, hverjar fjelagsskyld-
ur þá hafi verife vanræktar, og hvetja menn til
fjelagslegra framfara.
3. g r e i n.
Nefndin haldi búk yfir allar framkvæmdir íje-
lagsins, — sem liún sjálf leggur til úkeypis, —
og riti í hana, hverjar jarfeabætur eru fyrirteknar
og hvafe mikife vinnist á þeim og þeirn stafe íhverri
tegund þafe ár, eptir vifeteknu mati; skýrslu, sam-
kvæma búkinni, skai hún leggja fram á haust-
fundi og sjá um prentun hennar árlega.
4. grein.
Forstöfeunefndin skal áminna fjelagsmenn um, afe
útvega sjer naufesynleg jarfeyrkju verkfæri og útsæfei
í tírna; en nefndin skal styrkja þá fjelagsmenn til
þess, er ekki geta þafe sjálfir.
5. grein.
þeir sem úska verkfæranna skulu sjálfir kaupa
þau, en hin stærri verkfærin skulu nokkrir eiga
saman. Sjeu verkfærin ljefe þeim, sem ekki eiga
þau, skal lánife borgast eptir sanngjörnu samkomu-
lagi.
6. grein.
Forstöfeunefndin skal vera f ráfeum mefe fjelags-
2