Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 50
&0
eru skapifamir verí>a hvorki farsælir í hjúskap e6a
bnskap, og þ<5 anna?) hjdnanna sje af betri flokkn-
um inun þaö eiga fullt í fangi meí) afe halda sjer
á rjettri leib. Sftari flokknum er því hollast ab
vera f vinnuhjúa röfe og undir stjórn annara. En
mestur þorri manna er bil beggja, hafa kosti og
lesti meb ýmislegum tilhneigingum, en sem ósk-
andi væri, aí> sjerhvergæti meii aldrinum og reynsl-
unni lagfært.
þab liggur í ebli flestra manna, ab vilja búa
saman vife annan í hjúskap og búskap, sjálfum sjer,
börnum sínum og sveitinni til uppbyggingar, ef
þab lánaÖist. En þab virbist eins og ástæbulaus
l'ýsn rábi hjá sumum hverjum, án fyrirhyggju um
hagi sína framvegis, og tekst þeim mönnum aldrei
ab nema góbar búreglur, af því lauslyndi, skeyt-
ingarleysi og óframsýni ræbur meb þeim ab mestu.
þetta stefnir helzt ab þeim, er upp alast í fá-
tækt, munabarlausir, ef til vill, og eru á hrakn-
ingi vib litla ti'sögn, vondan soll, o. s. frv. þess-
ara kostur er ab fara í vist undir eins og þeir geta
unnib sjer braub. Börn efnabra bænda Ienda fæst
í vinnumennsku.
Sjerhverju vinnuhjúi er áríbandi ab innræta
sjer á æskuárunum þær reglur, er nú skulusagbar:
Sú bezta og beinasta stefna til farsældar er
ab kappkosta ab ávinna sjer gott mannorb.
1. Fyrsta stígib til þessa er ab nema vel krist-
indóminn; þó gáfumar sjeu litlar og tími og til-
sögn meb minna inóti, vinnur þó góbur vilji, meb
eptirtekt og ibni, hylli prestsins og húsbændanna,