Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 18
18
mönnum, skoSa jarbir þeirra, ef þess er óskab, og
áiíta: hverjar jarbabætur sjeu naubsynlegastar og
arbsamastar á hverjum stab, og hvernig hrab
eina verbi unnib sem kostnabarminnst og varan-
legast.
7. grein.
Skobunargjörb sína skulu nefndarmenn bóka og
þab, sem þeir rába til á hverjum stab, en allt þetta
skulu þeir gjöra kauplaust.
8. grein.
Forstöbunefndin skal gefa nákvæmar gætur ab,
hvernig hver fjelagsmabur Ieysir ætlunarverk sitt
af hendi og vibheldur því, og geta þess í fjelags-
bókinni, sem skal árlega lesin í heyranda hljóbi á
vorfundi.
9. g r e i n.
Forstöbunefndin skal reyna meb skynsamlegum
tillögum vib landsdrottna, ab íitvega þeim leigulib-
um þeirra, er í fjelagib kunna ab ganga, sanngjama
liluttekningu hinna í jarbabóta kostnabi, svo fje-
lagib geti, án undantekningar, sem almennast út-
breibzt.
10. grein.
Tveir skulu fundir haldast á ári hverju, vor - og
haust-fundur, þcgar forseti ákvebur. A vorfundi skal
stjórnarnefnd kosin ár hvert; þá skulu og ákvebn-
ar jarbabætur, sem þab ár eiga ab vinnast, meb