Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 90
90
og undan hastarlegri rigningu, þá ekki vcrfcur
skaba og skemmdum Tarií) vib heygarha.
2. Ilvert heyfang, sem laust og þurt er, má £ hlöbu
færa hve nær sem vill, og hversu lítib sem er,
og er þvf þar borgifc frá öilum skaiba sf&an.
3. Ur hlöbunum má gjörsamlega gefa hverja tuggu,
án þess nokkurt strá ver&i aS önýtu.
4. þegar hey er í hlö&u komií), er eigandi laus viö
allar áhyggjur þær á nótt og degi, sem hey
hans, á öhrum stöbum statt, mæbir hann meb.
5. Meb hægasta erfibi leysir mabur hey úr hlöbu,
og tekur þar hverja tuggu, er honum sýnist,
og þörfum hans hentar, sem ekki hefur stab í
öbrum heystæbum.
6. Afgangsleifar standa eptir í hlöbu sem geymd-
ur peningur í hyrzlu, án alls abbúnabar.
7. Yjer gjörum ráb fyrir, ab heyhlaba, af þeim
kostum gjör, og svo vandlega byggb, sem ab
framan er sagt, muni standa ab vibum og veggj-
um frá 40 — 50 ára, án allrar abgjörbar, ut-
an, ef væri fáeinum sinnum meiri eba minni
endurbót gjörb á yfirþaki hennar.
8. Vjer höfum sett heygarbinn, er vjer tölum um
lijer ab framan, f þab bezta ásigkomulag, sem
hann gctur komizt í, hvert enn er ab finna á
fæstum stöbum, og sjáum þó óumflýjanlega lesti
þá á heygarbinum, hvar hlaban hefir þannkost
þvert á móti, sem Iæknar löstu hins; en þeg-
ar vjer gáum ab öllum þeim löstum, sem mib-
ur vandabar, eba og lökustu heystæbur meb
sjer hafa, frá hvab miklum skaba, mæbu og