Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 119
119
þctfa er látib sj<5?>a þar til engin fita sjest lengur
fljóta ofan á pottinum.
Meb þessu volgu á a& Hta þilin helzt í þurk
ðg sólskini, og þegar liturinn þornar, skal aptur
bera hann á þilin; verbut' hann þá sæmilega falleg-
ur, og haldgóbur; líka kostar hann miklu minna
cn olíulitur eba jafnvel tjara.
9. Að brúka hrossbár í sængur og kodda, í
staðinn fyrir fiður.
Til þess verbur ab brúka einungis taglhár, og
er abferbin þessi. Hárib er táib og spunnib á venju-
legan hátt, en haft vel digurt, síban er þab undib
upp á sívöl kefli, en þó ekki fleiri en 2 eba 3 um-
ferbir á hvert kefli, setn má vera álíka digurt, og
vænt hrífuskapt, er þá endinn faiinn svoekkilosni
á keflinu. Síban eru öll kefiin sobin í vatni tvær
klukku stundir og því næst þurkub meb hárinu; er
þá hárib skorib í sundur eptir endilöngu kefli, svo
þab fellur af f þjettum hringum, sem síban ern
tánir í sundur. I þessurn hringum heldur hárib sjer
vel og lengi, og má þannig brúka þab í kodda og
sængur, sem verba bæbi mjúkar, endingargóbar, og
miktu hollari en íibursængur.
10. Að gjöra fót vatnsheld.
Taka skal 5 lób af álúni og leysa upp í 2
pundum af hreinu vatni; saman vib þetta, áabláta
1 lób af biýsykri, scm ábur sje leyst upp í 1 pundi
af vatni, og enn fremur ^ Iób af gummi arabicum,
2 lób aflími og 1 lób af sundmagalfmi (Husblas), sent
hvert um sig sje ábur leyst upp í 1 pundi af vatni.
Síban skal velgja alltþetta, þó ekki svo ab sjófei,
og dýfa ofan f þafe fatinu, sem vatnshelt á ab gjör-
ast, og láta þab liggja í því í 10 mínútur. Síban skal
taka 1 lób af spanskrí sápu leystri upp í 4 lóbum
af terpentínolíu blandabri meb \ pundi af vatni, og
láta þetta í pottinn saman vib hitt. því næst á
fatib ab Iiggja í þessura lög í \ klukkustund; verb-