Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 110
110
snennina Iieldur en a?> steypa saman öllu því sem
inn er Iagt og tekib út.
3. Forstöfcumenn fjelagsins skulu einkum ráfia
því, hvar og hvenær fjelagsmenn verzla; þeir skulu
og gangast fyrir því, afe semja vib kaupmenn og
ráÖa fjelagih til þess, er þeim bezt líkar. Felii
menn sig betur vib þab, a& leggja inn allt í ein-
ingu en hver í sínu lagi, þá verfa forstöbumenn-
irnir ab standa fyrir allri innlagningu, ailri úttekt
og öllum jafnabar reikning hvers einstaks manns
í fjelagsflokknum meb reglu og rjettvísi, en þab á-
iítum vjer rjettvíst, ab forstöbumenn fjelaganna fái
þóknun fyrir starf sitt, sem hlýba þykir ab fjelags-
menn meti sjálfir eptir samkomulagi.
4. Allir fjelagsmenn skulu vega vörur sínar
áreibaniega og rjett, ábur en þeir fara ab heiman,
og skrifa þab hjá sjer; eins skulu þeir hafa skrif-
ab þab hjá sjer, sem þeir ætla a& taka út, ab svo
miklu leyti, sem þeir geta fengib a& vita hjá for-
stö&umönnunum, hverjar vörutegundir kaupmabur-
inn hafi; þessi skýrteini skulu afhendast forstö&u-
mönnunum í tækan tíma ef samlags-verzlun er vi&
höfb, og þurfa þeir ab hafa fengib vissu sína fyr-
ir því, ab sama vigt sje á öllum vörunum, enhver
hafi ekki einungis vegib á sína vog, því þá væri
hætt vi& einhverjum mismun og újöfnu&i.
5. Forstöbumennirnir verba a& skoba vörur
allra fjelagsmanna ábur en fari& er ab heiman og
sjá um ab þær sjeu sem jafnastar a& gæbum, svo
ab enginn einstakur spilli fyrir fjelaginu meb hirbu-
leysi sínu og úvandvirkni, en vilji einhver, sem