Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 49
49
VI.
Hver nndirbuningnr er nanðsynlegur fyrir vinnn-
hjú, sem ætla sjer að byrja hjúskap ogbnskap;
og hvað þurfa þan helzt að forðast?
Náttúran er náminu ríkari; þaí) sýnist og eins og
náttúra barnsins taki snemma þá stefnu, er beygist
ab því, sem meb aldrinum leibir þab á ób'kar göt-
ur meb tilliti til efnahags og atvinnu, ebur eins og
menn kalla, til láns ebur óláns. — Gott uppeldi,
gób umgengni og nytsamleg tilsögn hefur æskileg
áhrif á góba náttúru, en breisk náttúra verbur naum-
ast tamin svo ab slæmar tilfinningar leiti eigi út
frá hugskotin. Menn geta ímyndab sjer tvo flokka;
í hinum fyrra hafa menn náttúru til ab éignast,
spara og geyma, vinna meb hagsýni, ibni og at-
orku og stjórna ðbrum til hins sama; þegar gott
lunderni er samfara þessu náttúrufari framkoma
góbir búmenn af þessum fiokki, sem aubveldlega
nema framkvæmdarsemi, gott sibferbi og hugprýbi
vib hvab eina, sem ab höndum ber. Hjá hinum
flokknum sýnir sig náttúra til eybslusemi, skeyt-
ingarleysis, gáleysis, sællífis, leti, óframsýni ag ó-
þægilegrar vibbúbar; af þessum flokki geta fram-
komib dugandis vinnuhjú, en þab lakasta af þess-
um flokki er einungis haldandi fyrir stjórnsama
húsbændur, og þab er reynt, ab þeir sem þannig