Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 69
69
Fjóríia tegund vatnsveitinga skurSanna eru
veitustokkarMÍr eba skurbirnir, sem vatnib
seitlast úr ylir veituna; eru stokkar þesiir tvenns
konar — efea geta verib þab, þar sem teigaveita
er höfb — nefnilega: áveizlustokkar og afveizlu-
stokkar. Aveizluskurbimir þurfa ekki afe vera mjög
stórir, og er nóg ab þeir sjeu G til 8 þumlunga breibir
og 4 þumlunga djúpir; skal aldrei ætla þeim ab vatna
stærra en 20 til 30 feta breitt svæbi. Ekki eru
veitustokkarnir hafbir mjög breifcir f botninn held-
ur áþekkir húsmæni eins og allir skurbir eiga ab
vera. í»egar hinar sljettu náttúrlegu veitur eru
gjörbar, skal Ieggja hnausana, sem teknir eru upp
úr skurbunum við hlibina á þeim og á grasib ab
snúa út; ciga þeir og ab hallast eins og skurfcur-
inn sjálfur.
Sú er hin fiminta tegund af skuríium, er af-
ve i z 1 us k urb ir heita; taka sumir þeirra vib vatn-
inu úr afveizlustokkunum og flytja þa& f burtfærslu-
skurbina; geta þeir verib tveir, móttöku - og burt-
færsluskurbur, og mætti hinn síbar nefndi heitaaf-
fall en hinn ós. Afveizlustokkarnir eru stundum
lagbir beinir, stundum krókótt og hafa þeir sömu
stærb og áveizlustokkarnir; en heldur mega þeir vera
nokkruin þumlungum ofgtórir en ollitlir, og tveimur
etur þremur þumlungum víbari vib ósinn en upptök-
in Stundum eru afveizlustokkar hinnar efri deild-
ar hafbir fyrir áveizlustokka fyrir nebri deildina.
Hin sjötía tegund af skurbum er su, sem nú
þegar var getib uin, ab tækju vib vatnínu úr af-
veizlustokkiwium nfl. affaHið og óiinn; eiga