Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 118
118
f>egar mjólkin er sett í trog á vanalegan hátt,
skal ( hverjar 6 merkur af mjólkinni, láta einn
matspón af áburnefndri blöndu, síban er mjólkin
látin setjast til á vanalegan hátt svo lengi sem þarf.
Meb þessum hætti má ná öllum rjómanum úr mjólk-
inni, og líka ver þai) hana fyrir súr á hita tímum.
f>annig má láta cina matskeib af þessari sóda-
blöndu í þriggja pela flösku, sera næstum sje fyllt
meii rjóma; á ai setja flöskuna síian mei rjóm-
anum ofan í pott, meb svo miklu vatni, ab þai nái
upp á háls flöskunnar, og hita svo vatnife allt ab
subu ; þá skal taka flöskuna upp úr ratninu og geyma
til brúkunar. Vel þarf ab búa um tappann.
þessi rjómi heldur sjer lengi ósúr, ogþvíhent-
ugur á ferbum.
Ef mjólk ystir vib subu, má Iáta í pottinn dá-
lítib af pottösku hreinsabri, sjóba síban mjólkina
um stund, og hræra vel í pottinum; losnar þá
drablinní sundursvo mjólkin verbur jafngób, sem óyst.
8. Nýuppfundinn litur á húsaþil.
f>ab er venjulegt ab bika húsaþil meb tjöru
svo þau ekki rifni af sólarhitanum. I siatinn
fyrir tjöru skal taka 1| punds af járnvitrióli og
leysa þab upp í 25 potium af heitu vatni; þar í
skal láta 1 pund af steyttum harpix. Metan vatn-
ib sýbur, skal allt af hræra í pottinum þangab til
harpixinn flýtur ofan á eins og seigur klumpur.
Subunni skal enn þá áfram haldib, og látib í pott-
inn 5 pund af brúnraubum lit sem fæst á verzl-
unarstöbum eba 2J pund af spansgrænu, ef litur-
inn á ab vera grænn; og enn íremur 4 pund af
rúgmjöli, og loksins 3 pund af línolíu eba lýsi; allt