Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 88
88
og hausti, og til ah færa undir þekjur á vetri
jafnóhum og hey tæmist úr tóptinni, ab ei falli
inn, sem getur or&ih mesta tjón. Vjer sjáum ekki
ab vifeur þessi geti verib minni enn 5 hestar, og
til aö afla sjer hans, eins og til hlöbunnar, þurfa
6 hestar og 1 mabur, meh sama útbúnabi, borgun
og kostnahi eptir tiltölu, nl. kaup mannsins um
daginn 48 sk., fæbi 24 sk., tilsamans 72sk.; er þá
kostna&ur á manninum í 5daga3rd. 72 sk.; hesta-
leigan 64 sk. fyrir hvern þeirra, tilsamans 4rd.;
vibarhesturinn kostar 80 sk.; eru þá 5 hestar á4
rd. 16 sk.; svo nú er heytóptin og vibur ab henni
fenginn fyrir.........................19 rd. 56sk.
Nú er eptir ab afla torfs á beyib, og hyggjum
vjer ab 200 af lögmætu heytorfi muni hrökkva til
ab byrgja heyib meb umhverfis ; ab rista þetta torf,
flytja þab úr flagi á þurkvöll, hirba um þab til
þurkunar, og færa þab heim ab heystæbi ábur brúka
skal, ætlum vjer einum manni til verks í 3 daga;
kostnabur hans um daginn 72 sk.; tilsamans 2 rd.
24 ak. Hestalán ab torffærslu þessari, ab samtöldu
fyrir 48 sk.; ljálán til ristu, kol og dengsli hans
fyrir 8sk.; er svo torfib fengib ab tóptinni fyrir
2 rd. 80 sk. Nú kemur sá tími, ab hey er bundib
heim ab heystæbum, bæbi tóptarhlöbu, og er fullt
erfibi ab koma fyrir heyi á hvorutveggi stab, svo
ab vel sje, og gjörum vjer þess ekki þann mun,
ab reikningi sæti; en ab öíru Ieyti sýnir nú hlab-
an strax sinn fyrsta kost í því, ab þar má hæg-
lega leysa, og koma fyrir heimbundnu heyi og sát-
um í hvassvibri, þar sem ekki verbur vib neitt