Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 86
86
strcyma beint nibur af hrerri langreptri spftu
ofan í heyib, svo skemmd er ab.
Nú er eptir ab þekja hlöbuna, og ætlum vjer
þaí) 2 mönnum á einum degi, aÖ þekja 2 þökum,
og rítur mjög á, ab torfií) á nærþakií) sje áfeur vel
þurkab, einkum hvar ekki er kostur á þurru hrísi
til tróös; líka er áríbandi, ab laglega sje myldaí)
á milli þaka, helzt meb þurru moöi og salla, svo
allar mishæöir hverfi, og vel niÖurbælt í lautirnar,
og er þaí) verk jafnan mjög áríÖandi ab vel sje
frá gengiö. Yfirþaki skal einnig vel haga og ríf-
lega aÖ skörum; seinast skal dreifa yfir þakií) allt
meb góbum áburbi.
þakning hlöbunnar yfir höfub ætlum vjer 2
mönnum ab dagsverki, og er kaup þeirra og fæibi
1 rd. 48 sk.
Er nú hlafean loksins algjör, og hefur hún ná
kostab ab samtöldu....................68 rd. 36 sk.
Nú er eptir aö athuga a)lt þab verkfæraslit
á járnum, pálum, rekum, Ijáum og akfærum, og
þar af leibandi kola eyfcslu, sem áburnefnd hlöbu-
bygging meS sjer færir, og getum vjer ekki, aí>
öllu athugubu, metiö þab minna en 3rd. Veröur
þá kostnafeurinn a)!s.................71 rd. 36sk.
Eins og þaö, aö sú um talaba heyhlaöa er nú
þannig gjör af þeim kostum, er vjer höfum bezt
vit á, aö svo komnu, svo er og vandfariö meb væn-
an grip, eins í þessu tilliti, sem öllu ö&ru, &b sem
lengst og bezt geti þolaö og stabizt ofríki tfmans,
og eíili eyfeileggingarinnar, og er þetta einkum inni-
falib í þeirn nákvæmu þrifnabar og abgæzlu at-