Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 108

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 108
108 í kauptífeinni , þegar allir fá jafnt hi?> hærsta verð fyrir sínar gdbu vörur, og sömuleihis útlendu vörurnar mei) því lægsta verti, sem fengizt getur. Af þv.f'margir eru, nú sem stendur, háhir og bundnir hinni döneku verzlun vegna meiri og minni skulda, og þafe svo ab sumir, ef til vill, hafa ekki meiri árs vörur en fyrir þeim; og af því sumir, þó skuld litlir sjeu, liafa litlar vörur og ekki til tvískipta; og af því ekki heldur er ab búast vib því, ab ut- an ríkis kaupmenn komi hingab, sízt fyrst í stab, nema meb einstakar vörur og naubsynjar: þá ætl- um vjer, ab þeir einir, sem eru skuldlausir eba skuldlitlir, og hafa þar ab auki talsverbar vörur, eigi og geti meb nokkrum krapti tekib sig saman um, ab sæta kaupum vib utan ríkis þjófcir fyrst um sinn. Vjer teljum sjálfsagt í þessum flokki, rík- ismenn og efnamcnn, þó skuldugir sjeu, en sém geta þegar þeir vilja rutt af sjer allri skuldinni eba mest allri. þessir eru í raun rjettri frjáisir og færir um ab verzla þar sem bezt gegnir. þess- ir kraptmenn sveitanna geta gjört kaupin stærst og abgengilegust fyrir allar útlendar þjóbir, sem ekki mundi þykja fýsilegt, ab liggja hjer lengi yfir reitingsverzlun, og þessir mennirnir ættu líka að gjöra stærri kaup á ýmislegri naubsynja - og þarfa- vöru, heldur en handa sjálfum sjer, þegar um gób kaup væri ab gjöra, svo þeir gætu miblab sveit- ungum sínum af henni móti annari naubsynja vöru, innskript eba hverju, sem um semur; en fremur stingura vjer upp á því, — þó oss þyki það miklu þýbingar minna — ab skuldlausir fátæklingar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Tengja á þetta tölublað: Meginefni (01.01.1857)
https://timarit.is/issue/138521

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Meginefni (01.01.1857)

Aðgerðir: