Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 108
108
í kauptífeinni , þegar allir fá jafnt hi?> hærsta
verð fyrir sínar gdbu vörur, og sömuleihis útlendu
vörurnar mei) því lægsta verti, sem fengizt getur.
Af þv.f'margir eru, nú sem stendur, háhir og
bundnir hinni döneku verzlun vegna meiri og minni
skulda, og þafe svo ab sumir, ef til vill, hafa ekki meiri
árs vörur en fyrir þeim; og af því sumir, þó skuld
litlir sjeu, liafa litlar vörur og ekki til tvískipta;
og af því ekki heldur er ab búast vib því, ab ut-
an ríkis kaupmenn komi hingab, sízt fyrst í stab,
nema meb einstakar vörur og naubsynjar: þá ætl-
um vjer, ab þeir einir, sem eru skuldlausir eba
skuldlitlir, og hafa þar ab auki talsverbar vörur,
eigi og geti meb nokkrum krapti tekib sig saman
um, ab sæta kaupum vib utan ríkis þjófcir fyrst um
sinn. Vjer teljum sjálfsagt í þessum flokki, rík-
ismenn og efnamcnn, þó skuldugir sjeu, en sém
geta þegar þeir vilja rutt af sjer allri skuldinni
eba mest allri. þessir eru í raun rjettri frjáisir
og færir um ab verzla þar sem bezt gegnir. þess-
ir kraptmenn sveitanna geta gjört kaupin stærst
og abgengilegust fyrir allar útlendar þjóbir, sem
ekki mundi þykja fýsilegt, ab liggja hjer lengi yfir
reitingsverzlun, og þessir mennirnir ættu líka að
gjöra stærri kaup á ýmislegri naubsynja - og þarfa-
vöru, heldur en handa sjálfum sjer, þegar um gób
kaup væri ab gjöra, svo þeir gætu miblab sveit-
ungum sínum af henni móti annari naubsynja vöru,
innskript eba hverju, sem um semur; en fremur
stingura vjer upp á því, — þó oss þyki það miklu
þýbingar minna — ab skuldlausir fátæklingar og