Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 96
96
X.
UM VERZLUI.
þab hefur fyr á rnebal vor bæbi á fundum og ut-
an funda verib borib mál á þab atrií-i, sem spurn-
ing sú stefnir ab: hvernig menn eigi ab haga sjer
meb verzlunarefni sín, svo þeir geti notib hagnab-
ar þesg, sem vonab er eptir af hinni frjálsu verzl-
un? Mönnum hefur komib saman um, abþabværu
einkurn þrjú atribi, sem yrbu ab takast til greina,
ef menn annars ætlubu sjer ab geta haft sannar-
leg og fullkomin not af hinni frjálsu verzlun; og
væri ekki hæfilega gætt atriba þessara, mætti ab
mestu leyti álíta frjálsa verzlun sem nafnib tómt
og hin ímyndubu not hennar hugarburb eintóman.
Atribi þessi eru, sem nú skal greina:
Fyrst og fremst af öllu er þab naubsynlegt,
ab losa sig úr kaupstabar skuldunum, því hvernig
geta menn álitib sig færa um ab taka á móti frelsi
og hagnabi hinnar frjálsu verzlunar, sjeu menn
þrælbundnir á skuldaklafa föstu verzlunarinnar,
sem verib hefur; þetta liggur svo í augum uppi,
ab þab hlýtur ab vera full ljóst sjerhverjum, sem
íbugar þab, og skulum vjer leitast vib ab færa
nokkrar ástæbur fyrir skoban vorri; sömuleibis hvern-
ig vjer höldum ab sje tiltækilegast, ab reyna til
ab ljetta af sjer kaupstabar skuldunum.