Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 95
95
þau jaríiepli, sem á vetrum spillast í geymsl-
unni af frosti, og jafnvel eru farin aí) grotna, má
til brau&gjörbar nota á þenna hátt. þ>au skal taka
frá hinum óskemmdu, og þvo af þeim dhreinindin,
láta sf&an í þar tilætlaban trjekassa eíia kistu, sem
standi sffellt úti meb þeim í, hverju sem vihrar;
bezt er a& kassi þessi sje gisinn, svo vatn hafi þar
ekki vifenám. þ>egar á vetur lí&ur, og sól hækkar
á lopti, skal taka þau ag saxa hálfrebin, og þurka
sfban úti sem korn; en ekki má fergja þau, því vib
þab tapast mjölefni þa&, sem í þeim er, og spillist
nibur, því þab er miklu lausara í sjer. Smælki
þeirra tekur fljótt á móti þurkun; skal mala þab
sem hitt af þeim óskemmdu. Mjölib verfeur blakk-
ara og Iakara, en má þó allvel hafa til braubgjörb-
ar me& sobnum jarbeplum.
Oskemmd og ófrosin jarbepli söxub til þurkun-
ar á sumardag þorna mjög seint, verba seighörb og
erfib ab mala, mjölib blakkt og lakara a& smekk en
hinna, því þa& fær nokkurs konar sterkjukeim, og
þykir verra, en Ijettist viö þurkun nokkub minna
en hitt, svo af 24 hlutum vigtar mundi eptir verba
7. partur þyngdar. Hvernig sem jarbepli eru til-
reidd undir þurkun, verbur ei eptir meira enn l
þeirra ab vigt.
þetta framanskrifaba er eptir eigin reynslu
samib.
Jún ISJarnason