Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 87
87
vikum hins búmannlega anda, og sleppum vjer því
ab sinni ab fara hjer um fleiri or&urn; en viljum
leitast vib ab skofea, hvort sú um talaba lieyhlaba
muni nokkurn tíma skila aptur gildi sínu í hagsæld-
unum, (sem vjer ekki efum), og á hvab mörgum
árum þab mundi ske, múts vib þab, ab varbveita
jafnmikib hey (og hlaban ætti ab geyma) í túptum
og heygörbum, meb öllum þeim tilkostnabi og van-
höldum, sem þar á hvílir.
2. Spurning:
Hvers hagnaðar er að vænta á einu ári af þeirri
hlöðu, sem tekur 200 hesta heys?
þressari spurningu verbur ekki til hlítar svar-
ab fyr en nákvæmlega er skobab, hverju til þarf
ab kosta, ab geyma jafnmikib hey til vetrarfúburs
í túptum og görbum, og er þab fyrst umtalsmál,
ab heytúptir þurfa hreinlega byggbar ab vera, og
vel lagabar, eigi heyib ekki ab spillast til muna,
og svo hátt upp frá jörb byggbar, ab ei gangi
gripir á; grjút þarf ab þeim ab færast til muna,
og þab hentugt og laglegt til ab halda nibur torfi
og hlífum í ofvibrum; heytúptin, þannig útbúin, sem
bezt hún þarf, ímyndum vjer oss ab dragi til sín
fjúrba part kostnabar hlöbutúptarinnar, og eru þab
7 rd. 64 sk. Nú þarf naubsynlega, eins og allir
vita, ab draga vibu ab heyjum, og verbur hann ab
fylgja túptinni sem úmissandi áhöld hennar, bæbi
til ab halda nibri torfi og heyi í ofvibrum á sumri