Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 45
45
ír því l;omi<V aí) heimilismennirnir láti stjórnast
til þess sem betur fer, sem vera á og sem gott
og rjett er, en vilji ekki rá?a sjálfir eba óhlvbsi-
ast þar, sem þeim ber aí) blýfca. — Börn og hjú
eiga ab hlýi.a í öllu góbu og gjöra þab sakir Gnbs
og samvizkunnar; já, þau mega ekki vanrækja
eba fóttroba vísvitandi fjórta boborbib, því þá
eru þau vís til, aÖ verba sek vib öll hin. Eins
og húsbændurnir eiga ekki einungis ab breyta
ve! vib góbu biirnin og hjúin, heldur einnig vib
hin lakari: eins eiga biirn og lijú ab sýna hlýbni
og trúmennsku, ekki einungis gócium og spaklát-
um foreldrum og húsbændum, heldur einnig mis-
lyndum og vanstilitum. — þab má aldrei vera
eigingirni eba sjálfsgagn, sem kemur mönnum til
ab rækja skyldu sína, heidur á þab ab vera helgi
skyldunnar sjálfrar, helgi boba bans, sem einn er
drottinn allra, í bverri stiiíu sem þeir eru. !—
Sömu hlýbnisskyldu bafa líka börn oghjú, íhverri
helztstöíu sem foreldrar og húsbændur þeirra eru, því
sjerhver húsfabir er jafn tign í húsi sínti, bvab mikil!
sem tignarmunurinn er útan húss, — eins og einn
merkismabur vorra tíma lielir sagt. — þó ráb-
vendni og trúmennska barna og ltjúa sje ekki alltj-
end eins virt og metin af foreldrum og húsbændum,
eins og veraætti: þá á þetta ekki ab freista þeirra
tii ab víkja af hinum góba veginum, lieldur eiga þau
þá ab heimfæra til sín og hugga sig vib þessi orb
postulans: „þab sem liver einn gjörir gott, þab mun
hann af drottni mebtaka, hvort sem bann er þræll
eia frclsingi“, — liúsbóndi eba þjónustumafcur.