Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 15
15
sækja fjelagsfundina, en þeir eru þó samheldnis-
band fjelagsskaparins; og þegar þeir eru reglulega
sóttir og haldnir, geta fjelagsmennirnir á þeim ver-
i& hvor annan hvetjandi, áminnandi og fræbandi í
hinum fjelagslegu málefnum allra þeirra. — þ>ó
ah fjelög þessi hftfi átt svona eríitt uppdráttar, hafa
þau samt mikife umbætt og miklu til vegar kotuib
í jarhabótum: fyrir utan þafe sem áfeur ertalibtilí
Norbra, er prentuh skýrsla frá jar&abótafjelaginu
í Svínavatns-hreppi, í 3. ári Reykjavíkurpóstiins
bls. 44. Samt eru nriklar jarhabætur bæfei þar og
í Bólstaharhlíbarhreppi, sem engin skýrsla hefir kom-
ife um sjerílagi, og standa þær mestar í túngörb-
um og þúfna sljettun.
Einhver merkilegasta jarfcabótin af hinum fyrri,
og sú naubsynlegasta í bráb, var skribuvörzlugarb-
ur, sem hla&inn var á Kúfustöbum í Svartárdal,
til aí> bægja skri&ufalli úr stóru lækjargili frá tún-
inu, eg kosta&i eigandi jarbarinnar, sjálfseignar-
bóndi Jón Skúlason á Haukagili, verk þetta. —
En þau verulegustu not af fjelögum þessum álít-
um vjer : þann almenna áhuga til jarbabóta, er þau
hafa vakib í sveituin þessum, því nú þykir eng-
inn sá nýtur bóndi, sem ekki leggur fram vilja
og vibleitni á, ab bæta bújörfe sína eptir kringum-
stæbum; eins og þafe þykir líka sanngjarnlegf, ab
landsdrottnar taki meiri eí>a minni þátt í kostnafci
til þcirra jarbabóta, er leiguli&ar þeirra gjöra, og
þetta hafa líka nokkrir gjört. — Vjer ætlurn því,
a& fjelag þetta megi meb gó&ri forstö&u ver&a ab
miklum notum, — og af því vjer höldura, a& lög