Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 46

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 46
46 En húsbændur, börn og þjónustuíölk á ekki saman neraa ab nafninu, heldur en margt annab; þab eru í allri stjett og stöbu til, bæbi vondir menn og góbir: þeir, sem ekki hirba um, ab gæta skyldu sinnar, og þeir, sem hafa vilja og vibleitni á því. Og þó víba kunni ab vera misbrestur á sanngirni og skyldurækt húsbænda: þá mun hann samt vera eins víba á dyggb og aubsvcipni barna og hjúa. þab er ekki nema eitt mebalhófib, en þab ratar ekki heiinskan og gáleysib, sem annabhvort fer í of eba van. — þetta virbist eiga heima hjá hússtjórninni, þegar skobab er, hvernig hún var á fýrri tímun- um og hvernig hún er núna: ábur var hún opt of hörb og í þrælkunar anda, en nú er hún of iin og afskiptalftil, meb fram af því, ab hún get- ur ekki neytt sín og kemur sjer ekki vib, af því tíbar andinn er búinn ab svipta liana mest öllu valdí sfnu; ábur vorti skynsamar skepnur brúkab- ar eins og skyniatisar til hvers, er vera skyldi, en nú verbur þeirn einatt naumlega stjórnab til þess, sem skynsamlegt og rjett er. — Sá. andi þessara tíma, sem kallar sig frelsis anda, — ekki af því, ab hann leiti frelsis til ab breyta rjett og skynsamlega, heldur af því, ab hann stefnir ab stjórnlausu sjálfræbi, sem engu vill vera háu og engu hlýba, — hann hefir einnig haft sín illu áhrif á barna og þjóna standib og kennt því víba ltvar, ab brjóta af sjer hib sæta ok hlýbn- innar og aubsveipnittnar. — Eptir þessum anda og í honum vilja börn og hjú, ab foreldrar og hús- bændur láti eptir þeim í öllu, en lúbri undan, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.